Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 14

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL fyrir innilokunarhrætt fólk og að ferðast. Flugvélar, járnbraut- arvagnar, strætisvagnar og bíi- ar, allt eru þetta lokaðir klef- ar, sem slíkt fólk á erfitt með að vera í. Maður í New York, sem fer daglega til og frá vinnu í neðanjarðarlestinni, verður að fara úr við fimmta eða sjötta hvern áningarstað. Hann get- ur ekið bíinum sínum án nokk- urra erfiðleika, en þegar aðrir hafa stjórnina, þolir hann ekki lengur við en fimm eða tíu mín- útur í einu. Hvað veldur þessari hræðslu fólks við innilokun? Algengasta skýringin er sú, að hún eigi upp- tök sín í einhverri reynslu, sem valdið hafi ofsahræðslu, venju- lega í bernsku. Þó, að atvikið gleymist, er hræðslan að verki í undirvitundinni, hún er að- eins „niðurbæid“. Dr. W. H. Rivers, hinn kunni, brezki taugalæknir, segir frá ungum lækni, sem varð ofsa- hræddur í hvert skipti, er hann kom í þrengsli. í stríðinu gat hann ekki sofið í skotgröfum og neyddist til að sofa á ber- svæði. Að lokum varð að senda hann á herspítala. Taugalækn- arnir komust eftir langa rann- sókn að rótum meinsins. Þegar læknirinn var lítill drengur, hafði hann eitt sinn verið send- ur með gömul blöð til blaða- og tuskusala. Hann þurfti að ganga í gegnum langt og dimmt sund. Þegar hann ætlaði út úr sund- inu aftur, uppgötvaði hann, að hurðinni út að götunni hafði ver- ið lokað. Hann sneri við, en þeg- er hann kom að hinum endan- um, kom á móti honum urrandi hundur. Ofsahræðslan, sem þetta olli, hafði nú legið gleymd og grafin í undirvitund læknis- ins í nærri 25 ár. En strax og atvikið hafði verið dregið fram í dagsljósið, hvarf innilokunar- hræðslan. Sumir sálfræðingar leggja á- herzlu á, að sektarvitund geti valdið innilokunarhræðslu. At- vik, sem vekja hræðslu hjá börn- um, eru oft þannig, að þau vekja jafnframt blygðun barnsins. Þess vegna þegir barnið yfir þeim. Stundum eru atvikin í sambandi við kynlífið. „Foreldrarnir eru oft valdir að innilokunarhræðslu hjá börn- um sínum,“ segir dr. Donald Gregg, fyrrverandi formaður „Féiags til andlegrar heilsu- verndar" í Massaschusetts í Bandaríkjunum. „Það versta sem foreldrar eða kennarar geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.