Úrval - 01.02.1949, Síða 22

Úrval - 01.02.1949, Síða 22
20 orval stætt því, sem við gerum, þegar við hlaupum yfir vélsetjarann.“ En áhrifa verkfallsins í Chi- cago gætir víðar en hjá dagblöð- unum. Öll prentiðnin mun verða þeirra vör. Verkföll urðu einnig víða í sjálfstæðum prentsmiðj- um, sem prenta bækur og tíma- rit, og margar þeirra fetuðu í fótspor blaðanna í Chicago. Á- huginn á nýjum aðferðum, tækjum og vélum breiddist óð- fluga út. Og margar hinna nýju uppfinninga, sem beðið höfðu þess fullbúnar að vera reyndar, voru vissulega nýstárlegar. Til dæmis höfðu menn fundið að- ferð til að hlaupa yfir vélsetn- inguna, sem var miklu róttækari en Vari-Typevélin. Fundið hafði verið upp vél, sem kölluð var ,,Fótósetjarinn“. Ilún gerir ekki aðeins hið bráðna blý í setjara- vélinni ónauðsynlegt, heldur einnig pappírinn, sem Vari-Type vclin skrifar hinar jafnlöngu lín- ur á. Setjarinn slær á stafnót- ur vélarinnar og Ijósmyndavél „tekur“ (myndar) bókstafina á filmu. Glenningin (meira pláss fyrir ,,m“ en „i“ o. sl frv.) fer fram jafnóðum og línan verður til, og að lokum er öll línan „rétt af“. Út úr þessari vél kemur film- an og fer beint inn í ljósþéttan kassa, þar sem hún er framköll- uð eins og venjuleg filma. Síðan er filman sett á Ijósnæma málm- plötu, ljósi beint að henni, plat- an framkölluð — og þá er hún tilbúin til prentunar. Auðvelt er að koma við leiðréttingum, því að einstakar línur í filmunni er hægt að taka úr og setja aðr- ar í staðinn. Stórmerk nýjung má það teljast, að tekizt hefur að finna upp algerlega nýja aðferð til að búa til myndamót. Myndamót- in, sem prenta myndir í blöð og tímarit, hafa hingað til alltaf verið búin til með kemískum að- ferðum; sýrur eru notaðar við ætingu platnanna. Nú getur „rafmagnsaugað" (fótósellan) leyst verkið af hendi. Ljósmyndin er sett á sívaln- ing í vélinni, sem lítur út eins og lítill rennibekkur. Svo er raf- magnsstraum hleypt á og vélin leysir sjálf allt verkið af hendi. Sívalingurinn snýst hægt. Lítil ljóskeila, á stærð við baun fellur á Ijósmyndina, sem snýst á sívalningnum. Fótósellur verða fyrir áhrifum hinna ljósu og dökku depla í myndinni og breyta þeim áhrifum í rafmagns-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.