Úrval - 01.02.1949, Page 23

Úrval - 01.02.1949, Page 23
BYLTING 1 PRENTLISTINNI 21 straum, er hefur áhrif á rauð- glóandi nál, sem nemur við ann- an sívalning, en utan um þann sívalning er gagnsæ plata úr plasti. Þessi sívalningur snýst einn- ig, og nálin brennir, fyrir á- hrif rafmagnsins frá fótósellun- um, mismunandi djúpa depla í plötuna, samskonar depla og sjá má í venjulegum myndamótum af Ijósmyndum (autokliché). Fyrir Ijósu deplana á myndinni brennir nálin djúpa depla í plöt- una, en grunna depla fyrir dökku deplana á myndinni. Þessi aðferðermiklufljótlegri og ódýrari en hin gamla kemíska aðferð. Með henni er hægt að búa til eindálka myndamót á 4 mínútum, en gamla aðferðin tekur miklu lengri tíma. Um kostnaðinn er það að segja, að vélin sjálf er svo ódýr og fram- leiðslan einnig, að það borgar sig jafnvel fyrir minnstu prent- smiðjur að fá sér vélina og búa sjálfar til myndamótin sín. Þess ber einnig að gæta, að fram- leiðslan er sjálfvirk, og getur hver sem er lært að stjórna vél- inni á þrem dögum. En í venju- Iegri myndamótagerð starfa fagmenn, sem stundað hafa nokkurra ára nám. Að lokum kem ég að því, sem sennilega er merkilegast í öllu þessu umróti innan prentlistar- innar, því sem ég hef kallað „draugaprentun". Þessi tegund prentunar hef- ur aldrei fyrr verið framkvæmd. Að prenta þýðir upprunalega að þrýsta. Prentun hefur alla tíð farið fram við þrýsting eða und- ir fargi. Nú kemur allt í einu ný aðferð þar sem þrýstingur eða farg er alls ekki notað, og engin snerting á sér stað milli prentflatarins og pappírsins. f staðinn er kominn straumur rafeinda, sem gefa þá orku, er annast ,,prentunina“. Þessi aðferð er árangur af tilraunum í rannsóknarstofu Huebners í New York. Þessi rannsóknarstofa hefur alger- lega helgað sig nýjum tilraun- um á sviði prentlistarinnar. Uppfinningarmaðurinn er for- stjóri rannsóknarstofunnar, William C. Huebner, sem er víð- kunnur meðal fagmanna í prent- iðninni í Ameríku. Huebner fékk fyrst hugmynd- ina að því, sem hann nú kallar ,,elektronografisk“ prentun, (rafeindaprentun) dag nokkurn árið 1924 — og var það af hreinni tilviljun. Prentsmiðja,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.