Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 24

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 24
22 tTRVAL sem var að prenta mikið upplag af vörumiðum, leitaði ráða hjá honum. Hann var beðinn að finna orsök þess að farfinn á vörumiðunum gaf frá sér lit aftan á miðana, sem næstir voru ofan á í hlaðanum. Orsökin að slíku er oftast auðfundin, en í þetta skipti virtist hún mjög dularfull. Daginn, sem Huebner kom, var það rauði liturinn, sem gaf frá sér lit, og Huebner fór að athuga hlaðana. Hann tók með þumalfingrinum í eitt horn- ið á hlaðanum og lét miðana renna með fingrinum, eins og þegar maður sveigir til ný spil. All í einu kom hann auga á furðulegt fyrirbrigði. Því oftar sem hann blaðaði í hlaðanum, því meiri lit gaf áletrunin frá sér aftan á næsta miða fyrir ofan. Huebner sagði við einn prent- arann: ,,Nú verðið þér að koma, því að ég held ég sjái ofsjónir!“ En prentarinn sá sömu sjónina, og þá datt Huebner allt í einu í hug, að þetta gæti orsakast af stöðurafmagni í hlaðanum, og hann lét jarðtengja prent- vélina. Það kom þá í Ijós, að stöðurafmagnið dró farfann af einni örkinni á aðra. Huebner velti þessu fyrir- brigði mikið fyrir sér. Áður en dagurinn var liðinn, segir hann, var mér orðið full- ljóst, að flötur, sem hlaðinn er stöðurafmagni, getur lát- ið prentsvertuna flytjast yfir 5 sm. breitt bil. Nú sýnir hann þetta þeim, sem vantrúaðir eru á fyrirbrigðið, með því að nudda celloloidplötu með vasaklút, leggja ofan á hana venjulega gula pappírsörk og bera síðan lítinn málarapensil vættan í bleki, að örkinni, þó ekki nær en svo, að 5 sm bil sé á milli. Blekið flýgur þá úr penslinum yfir á örkina. „Hví skyldi svert- an ekki geta flogið ?“ segir hann. Vélin, sem notar þessa aðferð við „prentun11, vinnur eitthvað á þessa leið: Það eru þrír sí- valningar í vélinni, einn sem ber prentfarfann, annar sem prent- platan er beygð utan um, og sá þriðji sem rúllupappírinn rennur um. Sívalningurinn með farfanum snertir prentflötinn og ber á hann farfa, en sívaln- ingurinn með prentfletinum og pappírssívalningurinn snerta ekki hvor annan. Bilið á milli þeirra er V40 til 3/i0 úr milli- metra. Innan í sívalningum, sem flytur pappírinn, eru rafskaut. Þegar rafmagnsstraumur er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.