Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 25

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 25
BYLTING 1 PRENTLISTINNI 23 settur á, myndast straumur raf- einda, sem dregur farfann frá prentfletinum yfir á pappírinn, og sezt hann á pappírinn sem bókstafir. Annar rafmagns- straumur hefur áður hlaðið farf- ann frádrægu rafmagni og papp- írinn viðlægu rafmagni. Þegar vélin er í gangi, má sjá, hvern- ig farfinn á prentfletinum flýg- ur yfir á pappírinn og pappírs- flöturinn dregst að prentfletin- um. En ef straumurinn, sem hleður prentflötinn og pappírinn frádrægu og viðlægu rafmagni, er rofinn, og vélin er látin ganga áfram, sér maður, að engin ,,prentun“ á sér stað, því að tengslin milli prentflatar og pappírs eru rofin. Það er straumstyrkleikinn, sem mestu ræður um þessa prent- un. Ef prentunin er dauf er spennan aukin, og þá flýgur meiri farfi af prentfietinum yfir á pappírinn. Það er engin hætta á, að prentflöturinn eyðist, eins og oft á sér stað í venjulegri prentvél, því að það mæðir ekk- ert á prentfletinum; hið eina sem snertir hann er farfasívaln- higurinn. Rafeindapressan getur prent- að á pappír beggja megin sam- tímis og með furðulegum hraða. Sem dæmi má nefna, að upplag, sem er 200 klukkutíma verði að offsetprenta með gömlu aðferð- inni, má prenta á 6 tímum með nýju aðferðinni. Þar við bætist, að þessar vél- ar eru þegar komnar á markað- inn, og þær eru ekki fram úr hófi dýrar. Sannleikurinn er, að sá sem vill koma upp blaði og prentsmiðju frá grunni, getur lækkað stofnkostnaðinn um þriðjung með því að hagnýta sér hinar nýju aðferðir. Ef við viijum að lokum taka verulega djúpt í árinni, þá mætti komast að orði eitthvað á þessa leið: Þessi nýja aðferð á ekkert skylt við prentun, því að hér er ekki „prentað" með svertu á pappír. Þessvegna hefur höf- undur hennar gefið henni nýtt nafn: ,,Electro-Migratetic“. Með þessu segir hann ekki, að hand- ritið hafi verið „prentað" á pappírinn, heldur „flutt“ yfir á hann með rafmagni (migrate þýðir að flytja). Ef rafeinda- pressan nær útbreiðslu getur svo farið, að orðið „prentun" verðir úrelt og hverfi úr málinu. •¥•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.