Úrval - 01.02.1949, Side 27

Úrval - 01.02.1949, Side 27
EMANÚEL ER SENDUR 1 SVEIT 25 in fór af stað teygði ég mig út um gluggann og tók hattinn af gömlum manni sem stóð á pallinum með blóm sem hann ætlaði að gefa konu og hún sagði gleymdu mér ekki Axel og hann hljóp á eftir lestinni og hrópaði að hann vildi fá hattinn sinn og allt fólkið hló eins og það gat og svo sleppti ég hattinum á járnbrautarbrúnni og hann fauk á stúlku sem varð blóðrauð í framan og gamli maðurinn bölv- aði. Seinna ókum við inn í jarð- göng og þegar það var orðið kol- dimmt skreið ég undir bekkinn og kleip gamla konu í fótinn svo að hún æpti takið hundinn og svo stakk ég rneð títuprjóni í fótinn á gömlum manni með hvítt skegg sem sat og svaf og hann vaknaði og sparkaði frá sér og gamla konan æpti á lög- regluna en þegar við komum aftur í birtuna sat ég í sætinu inínu samt horfði gamla konan svo skrítilega á mig. Og svo fórum við úr í Gnesta og borðuðum spurt brauð og svo fengum við reikning og borguð- um 3 og 50 fyrir brauðið og svo fórum við aftur á stað. Og svo korn þjónninn og bjó um koj- urnar ég fékk að vera í hákoj- unni fyrir ofan fröken Hammar og hinum megin voru tvær gaml- ar konur sem þekktu ekki hvor aðra og þegar þær fóru að klæða sig úr fötunum sagði sú í há- kojunni má ég presentera mig frú Lindkvist ég heiti Bergholm sagði hin og svo fóru þær úr fötunum og þær voru agalega skrítnar innan undir og þá sagði sú í lágkojunni hvað er ungi herrann gamall og ég sagði át- ján ára þó að ég væri bara 8 því að mig langaði að plata þær. Það getur ekki verið sagði hún júhú sagði ég og þá hvíslaði hún einhverju að hinni og svo hlógu þær og svo lögðumst við út af og lestin rann áfram en ég gat ekki sofnað og gægðist niður til fröken Hammar og hún sat uppi í rúminu og var að kyssa mynd og þegar hún var búin að því lét hún hana undir koddann sinn en þegar hún var sofnuð klifraði ég niður og tók hana varlega undan og skoðaði hana og það var mynd af pabba!! Hún elskar pabba! Mér datt í hug að fara úr við næstu stöð og senda mömmu skeyti en ég vildi ekki koma af stað leiðindum og svo lá ég bara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.