Úrval - 01.02.1949, Side 36

Úrval - 01.02.1949, Side 36
34 •ORVAL sem þú hefur gert til að bjarga því. Og ég fullvissa þig um, að þú munt glata því. Og með þeim hraða, sem nú er á þér, á það ekki langt eftir. En fyrir mörgum öldum var einn maður, sem gat sagt: „Þvt aö hver sem bjargar lifi sínu mun glata því; og hver sem glat- ar lífinu mtn vegna, mun finna þaö. Því aö hvaö stoöar þaö manninn, þó aö hann, vinni all- an heiminn og glati sál sinni? eöa hvaö á maöur aö gefa t skiptum fyrir sál sina?“ Mannssálin er, eins og allt annað, sköpuð til þess að hún sé notuð. Ef hún er ekki notuð til þess, sem hún er ætluð, þá hrörnar hún. Öldum saman voru rnennirnir alls ófróðir um, til hvers sálin var. En loks kom þessi eini maður, sem þekkti til fulls gildi mannssálarinnar, og hann sýndi, hvernig átti að nota hana. Loks gátu mennirnir sjálf- ir séð í hinu fullkomna lífi þessa manns, hvaða möguleikar bjuggu í þeirra eigin sál. Það var aðeins eitt skilyrði: Fyrsta skrefið krefst trúar. Þú verður að vera sannfærður um, að þessi maður, Jesús Kristur, hafi raunverulega verið hin rétta fyrirmynd — með öðrum orðum, að guð sjálfur hafi birzt í lífi hans. Og þegar þú hefur sannfærzt um það, þá verðurðu að taka trúanleg orð hans um, að eina rétta notkun sálarinn- ar sé að glata henni — bjóða guði hana af frjálsum vilja,.“ ,,Það var gott og blessað í gamla daga,“ sagði Oddsock. „En við nútímamennirnir erum hagsýnir. Við viljum hafa trygg- ingu fyrir fjárfestingu okkar. Er nokkur trygging fyrir því að salan geti gengið til baka?“ „Betra en það,“ sagði engill- inn. „Það er trygging fyrir því, að þú getir fengið sálina aftur. Með því að þú ert hagsýnn mað- ur, muntu skilja gildi góðrar stjórnar. Þeir sem afhenda guði stjórn sálu sinnar, komast að raun um, að þá fyrst geta þeir kallað hana sína eigin sál. Þeir finna í fyrsta skipti fullkomið öryggi. Með því að glata sjálf- um sér í hjálp til annarra, losna þeir við allar áhyggjur, sem ýmsir hafa út af sjálfum sér. Þeir eru einu mennirnir, sem notið geta lífsins til fulls. Samt eru þeir einu mennirnir, sem eru þess albúnir að sleppa tilkalli til lífsins, ef þörf krefur. Þeir hafa uppgötvað, að til er meira böl en þjáningar og meiri gæfa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.