Úrval - 01.02.1949, Side 39

Úrval - 01.02.1949, Side 39
HIÐ TÓMA R.TÍM 1 FRUMEINDINNI 37 indamannanna; fyrir þeirri stór- kastlegu uppgötvun, að efnið sé aðallega tómt rúm, sem örsmá- ar eindir, hlaðnar rafmagni, þjóta um með ofsahraða. Með því að þessi uppgötvun er tiltölulega ný, eru fræðimenn rétt að byrja að gera sér grein fyrir afleiðingum hennar. Það var ekki fyrr en örlagaríkan dag einn árið 1911, að tilraunir Sir Ernest Rutherfords opinberuðu mönnum gerð frumeindarinnar. Rutherford hafði verið að skjóta á frumeindir með ögn- um, sem geislamögnuð efni gefa frá sér. Það hafði vakið undrun hans, að skeyti hans fóru beint í gegnum frumeindina, eins og hún væri blátt áfram ekki til; það var eins og að skjóta á draug. En að lokum hittu nokk- ur skeyti — ef til vill eitt af hverjum 10000 — eitthvað, sem breytti stefnu þeirra. Þá vissi Rutherford, að frumeindin var ekki öll viðnámslaus. f hinu óra- víða, tóma rúmi voru litlar agn- ir, sem fólu í sér efni eða orku frumeindarinnar. Uppgötvun þessa nýja heims efnisagna frumeindarinnar, var engu minni viðburður en þegar Galileo horfði í gegnum stjörnu- kíkinn sinn og uppgötvaði, að jörðin var ekki hinn fasti mið- depill alheimsins, heldur ein af mörgum reikistjörnum, sem snúast kringum sólina. Sú mynd af efnisheiminum, sem orðið hefur til af rannsókn- um og tilraunum Thomsons, Rutherfords, Moseley, Bohr, Fermi, Millikans, Comptons, Utrey o. fl., er eitthvað á þessa leið: Efnið er samsett af sameind- um, sem eru að meðaltali um 1 /50 miljónasti úr sm í þvermál. Sameindirnar er samsettar af frumeindum svo litlum, að raða mætti fimm miljón þeirra hlið við hlið á punktinn á eftir þess- ari setningu. Lengi var frum- eindin talin minnsta ögn efnis- ins og ódeilanleg, en nú vita menn, að frumeindin er sett saman af þungum, samanþjöpp- uðum kjarna, en í honum er frum (prótón), hlaðið viðlægu rafmagni, utan um kjarnann snúast rafeindir, ein eða fleiri, hlaðnar frádrægu rafmagni. Þó að frumið sé 1840 sinnum þyngra en rafeindin, er þver- mál þess aðeins 1/1800 af þver- máli rafeindarinnar. Ef við horfum út í geiminn gegnum sterkan stjörnukíki, sjáum við hvílíkar óravíddir er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.