Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 40

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 40
38 TJRVAL þar um að ræða og hvílík óra- fjarlægð er á milli stjarnanna. Þó er hlutfallslega enn meira tómt rúm milli einda frumeind- arinnar. Þetta er eitt af athygl- isverðustu fyrirbrigðum efnis- ms, sem vísindin hafa leitt í ljós. Steinveggur er svo langt frá því að vera þéttur massi, að rniklu nær er að segja, að hann sé geimur, þar sem örsmáar efnis- agnir snúast hver um aðra með órafjarlægðum sín á milli að tiltölu við stærð þeirra. „Hvað ertu þungur?“ spurði ég Milt Piepul, bakvörð í Notre Dame knattspyrnuliðinu. „Tvö hundruð pund,“ svaraði hann. „Ef þér væri þjappað saman svo að ekkert tómt rúm yrði í líkama þínum eða höfði — þetta er ekki meint sem móðg- un,“ flýtti ég mér að bæta við — „hve stór heldurðu þú yrðir þá?“ „Ég held það sé ekki mikið um tómt rúm í líkama mínum,“ sagði Milt. „Þú heldur það,“ sagði ég, „en ég get sagt þér, að þú mund- ir vera á stærð við rykkorn, sem er ósýnilegt með berum augum. Til þess að sýna þér, að ég fer ekki með staðlausa stafi, ætla ég að biðja þig að lesa ummæli hins kunna, enska eðlisfræðings við háskólann í Cambridge, Art- hur S. Eddington.“ Ég rétti honum bók Edding- tons, „Eðli efnisheimsins“. Milt las: Ef við söfnuðum öllum frumum (prótónum) og raf- eindum í frumeindum manns- líkamans saman í þéttan massa, mundi maðurinn verða að duft- korni, sem aðeins yrði sýnilegt í stækkunargleri.“ En þetta ósýnilega duftkorn mundi eftir sem áður vega 200 pund, því að „götin vigta ekk- ert“! Og ef jörðinni væri þjappað saman þannig, að ekkert tómt rúm væri í frumeindum hennar, mundi hún verða að kúlu, sem væri um 1600 metra í þvermál! Ekki er minna undrunarefni hinn mikli hraði rafeindanna á ferð þeirra umhverfis kjarnann. „Heldurðu að efnisagnirnar í pípunni, sem þú ert að reykja, séu kyrrar eða á hreyfingu?“ spurði ég Joe Whitney stúdent. „Ég held þær séu kyrrar,“ sagði hann. „Nei,“ sagði ég, „efnisagn- irnar í pípunni eru rafeindir og frum, og rafeindirnar eru á sí- felldu ferðlagi umhverfis frum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.