Úrval - 01.02.1949, Side 41

Úrval - 01.02.1949, Side 41
HIÐ TÓMA RÚM 1 FRUMEINDINNI 39 in, og rafeindin fer braut sína umhverfis frumið meira en þús- und miljón miljón sinnum á sekúndu!u Hraði rafeindanna er meiri en hraði reikistjarnanna. Beta- agnirnar, sem geislamögnuð efni senda frá sér, fara næstum með sama hraða og ljósið, en það er 300000 km. á sekúndu! • V • Hjálp í viðlögum. Það er tiltöiulega algengt, að þeir sem gera tilraunir til sjálfsmorðs, noti til þess svefnlyf. Oft tekst að bjarga slíkum mönnum, ef þeir komast nógu fljótt undir læknishendur. Tveir kennarar við læknaskóla í Bandaríkjunum hafa nýlega gert tilraunir með aðferð, sem líkur benda til að nota megi í við- lögum, áður en næst í lækni. Tilraunina gerðu þeir á hundum, og var hún í því fólgin, að gjörð var spennt fast um brjóstið á þeim. Hugsanagangur þeirra var þessi: Ofskammtur af svefnlyfj- um er hættulegur, af því að þau lama þann hluta heilans, sem stjórnar önduninni. Þegar sá hluti heilans lamast, hættir önd- unin og sjúklingurinn deyr. En líkaminn hefur einnig hæfileika til svonefndra „reflex"-hreyfinga, en þær stjórnast ekki af heil- anum, heldur óæðri taugamiðstöðvum. Vandinn var að finna aðferð til að vekja reflexhreyfingar öndunarinnar, svo að önd- unin gæti haldið áfram, þó að öndunarmiðstöðin í heilanum lam- aðist. Þetta tókst þeim, og aðferðin var sú að reyra brjóstið. Tilraunirnar voru gerðar á hundum. Þeim voru gefin svefn- lyf þangað til öndunina var að því komin að stöðvast. Þá var spennt gjörð um brjóstið á þeim til að þrýsta því dálítið sam- an. Gjörðin sem var notuð, var klútræma, svipuð því, sem lækn- ar vefja um handlegg þegar þeir mæla blóðþrýsting. Þrýsting- urinn á brjóstið framkallaði reflexhreyfingar, og hundurinn tók að anda ört. Á meðan þrýstingnum var haldið við, hélt hundur- inn áfram að anda alveg þangað til áhrifin af svefnlyfinu voru horfin. Þessar tilraunir hafa ekki enn verið gerðar á mönnum, en vísindamenn telja, að ekki sé ástæða til að ætla, að þær reyn- ist ekki eins vel á þeim og á hundunum. — Magazine Digest.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.