Úrval - 01.02.1949, Side 43

Úrval - 01.02.1949, Side 43
ÓLEYST VERKEFNI 41 að, vísindi, listir og íþróttir. Að bezta málverkið hefur ekki enn verið málað, að bezta ljóðið hef- ur ekki enn verið orkt; stórfeng- legasta skáldsagan enn óskrif- uð; dásamlegasta tónlistin ekki enn samin, jafnvel ekki af Bach. í vísindum er sennilega 99% af allri hugsanlegri þekkingu enn ófundið. Við vitum aðeins fáein atriði í stjörnufræði. Efnafræði og eðlisfræði eru lítið annað en urmull af ósvöruðum spurning- um. Og í íþróttunum hrindir unga fólkið árlega gömlu met- unum okkar. Þegar drengurinn minn var lítill, hafði hann tilhneigingu til að ganga lotinn, og hann hefði hægilega getað áunnið sér van- metakennd. Þegar ég tók að benda honum á, að ég og hitt stóra fólkið umhverfis hann værum ekki eins stór og við lit- um út fyrir að vera, og að í mistökum manna og kvenna séu fólgin tækifæri fyrir drengi og stúlkur til fyllra lífs, fór hann að rétta úr bakinu. ,,Pétur skal laga það,“ var hann vanur að segja, en þó án sjálfbirgingsskapar. Það var sjálfsagður hlutur, að hann og kynslóð hans myndu gera bet- ur. Og svo mun verða um sum þeirra. Hví skyldi það þá ekki verða drengurinn minn? Það er hlutverk mitt sem föður, að gera syni mínum ljóst, að hans bíði nægilegt svigrúm. Kvöld eitt tók ég hann með mér til að lofa honum að heyra mig halda ræðu og svara spurn- ingum áheyrenda á eftir. Á leið- inni heim hvíslaði hann að mér spurningu, sem honum hafði bersýnilega legið á hjarta allt kvöldið. ,,Pabbi,“ sagði hann, ,,af hverju er fólkið að hlusta á þig og spyrja þig? Veit það ekki, að þú veizt eiginlega ekkert?“ ,,Nei,“ svaraði ég. ,,Við erum þeir einu, sem vitum það, og það sem meira er, við erum næstum því einu mennirnir í heiminum, sem vita að við vitum í raun og veru ekki neitt. Næstum allir aðrir eru vissir um, að þeir viti allt mögulegt — en það er mesti misskilningur. “ Og ég sagði honum enn einu sinni frá því, hve fullorðna fólk- ið er oft lítið fullorðið; að Homo sapiens* gleymi því oftast, að hinn svokallaði hugur hans er senniiega yngsta ,,líffærið“ hér á jörðinni, og að hann hefur * Hinn vitiborni maður. 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.