Úrval - 01.02.1949, Side 47

Úrval - 01.02.1949, Side 47
1 STUTTU MÁLI 45 einnig fleiri sýkingartilfelli, en í borgunum, sem nú voru úðaðar með DDT, fór sýkingum fækk- andi. Með þessum athugunum er fengin ótvíræð sönnun á því, að flugurnar eiga drjúgan þátt í þessum magaveikisfaröldrum, og þar með fengin enn ein gild ástæða til þess að vinna að út- rýmingu flugnanna eins og frek- ast er unnt. — Science News Letter. Nálarlausar sprautur. Sársaukinn, sem menn finna undan nálinni, þegar þeim er gefin innspýting af vítamini, in- súlíni eða einhverju öðru lyfi, mun brátt heyra fortíðinni til. Á næsta ári mun koma á mark- aðinn nýtt tæki, sem með þrýsti- lofti dælir lyf jum inn undir húð- ina í bunu, sem er hárfín í bók- staflegri merkingu. Þúsundir innspýtinga hafa verið gefnar með þessari nýju sprautu, og læknisáhrif lyf janna hafa reynzt eins góð og með venjulegri sprautu. Sykursýkissjúklingar, sem verða að fá daglega innspýtingu af insúlíni, munu fagna þessari nýjung mikið. Gatið, sem þrýstiloftið knýr lyfið í gegnum, inn undir húð- ina, er svo þröngt, að þvermál þess er aðeins rúmur tíundi hluti úr millimetra, eða álíka og mannshár eða mýflugubroddur. Tilkenningin er sama og engin, nánast eins og kitlandi. Endur- tekin gerilsneyðing (suða) sprautunnar er óþörf, því að sýkingarhætta er engin. Læknar vænta þess, að hin nýja sprauta muni verða ákjós- anleg við bólusetningu barna, sem eru hrædd við nálina. — Science News Letter. Drengurinn sem brejtti um hörimdslit. Fyrir skömmu kom það fyrir í Róm, að nokkrir drengir hrintu leikbróður sínum ofan í opið skolpræsi, sem var nærri þrjá metra á dýpt. Það var leðja í botninum og drengurinn var dreginn upp, án þess séð yrði að hann hefði meitt sig. En þeg- ar móðir hans hafði þrifið hann, sá hún sér til skelfingar, að hör- undslitur hans var að breytast. Fyrst varð hann Ijósblár, síðan fjólublár og loks biksvartur. Læknir var sóttur, og gaf hann drengnum kamfóruinnspýtingu, og brátt varð hörundsliturinn eðlilegur. En það stóð ekki lengi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.