Úrval - 01.02.1949, Síða 48

Úrval - 01.02.1949, Síða 48
46 ÚRVAL -— rétt eftir að læknirinn var farinn, tók liturinn að breyt- ast aftur, og það varð að gefa drengnum aðra kamfóru-inn- spýtingu. Innspýtingin hafði sömu áhrif og áður, en þegar móðirin leit á son sinn seinna um nóttina, og sá, að hann var enn orðinn bik- svartur, ákvað hún að fara með hann strax á sjúkrahús. Þar var drengurinn vandlega rannsakað- ur, en læknarnir gátu ekkert fundið að honum. Það var ekki fyrr en honum hafði verið gef- in enn ein kamóruinnspýting og hörundsliturinn varð eðlilegur um stundarsakir, að einhver tók eftir, að hendur drengsins voru óhreinar — með svörtum blett- um. Hann spurði drenginn, hvernig stæði á því, og dreng- urinn sagði, að morguninn áður en hann datt í ræsið, hefði hann burstað skó sína með nýrri skó- svertu, sem móðir hans hafði fengið. Eins og títt er um drengi, hafði hann fengið svertu á fingurna, og hann hafði reynt að þvo hana af, svo að móðir hans sæi það ekki. Þá varð læknunum Ijóst, hvað skeð hafði. í svertunni var mjög sterkt litarefni, sem smýgur auðveldlega gegnum húðina og inn í blóðið. Slysið í skolpræs- inu var gleymt, og læknarnir hófu aðgerðir gegn þessari nýju tegund eitrunar í blóði. Þessi skósverta, sem var nýkomin á markaðinn, hafði selzt mikið í Róm, og síðan þetta kom fyrir drenginn, hafa blöðin skýrt frá f jórum öðrum svipuðum eitrun- um. — Christopher Serpell i ,,The Listener". Ávextir geymdir í mosa. í Bretlandi er verið að gera tilraun með geymslu á ávöxtum í mosa. Góðar vonir standa til, að með þessari geymsluaðferð megi lengja geymsluþol kart- aflna, epla og annarra harðra ávaxta um allt að 50%. Á meginlandi Evrópu hefur þessi aðferð þegar verið tekin upp í járnbrautarvögnum, og ég get hugsað mér, að vel megi nota mosa til að fóðra innan ávaxtaílát í verzlunum eða heimahúsum, en á það er auð- vitað ekki komin reynd enn. Á stórum ávaxtabúgarði í Kent á Englandi voru 500 lestir af epl- um settar í nýbyggða geymslu, þar sem mosi er notaður í fóðr- ingu, í september í haust, og þar eiga þau að geymast þang- að til í júní næsta sumar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.