Úrval - 01.02.1949, Síða 49

Úrval - 01.02.1949, Síða 49
1 STUTTU MÁLI 47 Það var svissneskur verk- fræðingur, M. Krebser að nafni, sern af tilviljun uppgötvaði þessa geymsluaðferð fyrir nokkrum árum. Hann var staddur í Hima- layafjöllunum og hafði fundið þar nokkrar sjaldgæfar orkide- ur, sem hann langaði til að kom- ast með lifandi heim til Sviss. Hann hafði litlar vonir um, að það mundi takast, en þó lét hann þær í trékassa, sem fóðraður var innan með rökum mosa, sem hann safnaði úti í skógi. Þeg- ar hann kom til til Sviss, opn- aði hann kassann og kom þá í ljós, að blómin voru öll ó- skemmd. Þetta varð til þess að Krebser hóf tilraunir með geymslu í mosa og rannsókn á því, hvaða eiginleiki mosans gerði hann sérstaklega hæfan til að geyma í. Tilraunirnar tóku nokkur ár, og komst Krebser að raun um, að mosinn hefur sérstaklega mikinn hæfileika til að halda í sér stöðugu raka- stigi, gefa frá sér raka eða taka til sín raka úr andrúmsloftinu. Einnig veldur uppgufunin því, að hitastigið helzt tiltölulega jafnt og lægra en ella. Þar við bætist, að mosinn hreinsar og endurnýjar loftið — hann and- ar. Á stríðsárunum var þessi geymsluaðferð tekin upp í Sviss í allvíðtækum mæli og hefur gef- izt vel. Ostur geymist einnig vel í mosa. — W.A.J. Wakely í „The Listener". Keykingar. Sem forhertur reykingamað- ur hef ég alltaf verið á móti reykingum. Ég viðurkenni hin alvarlegu rök tóbaksbindindis- félaganna fyrir afnámi þeirra. Ég véfengi enga af þeim sönn- unum, sem sýna fram á, að reyk- ingar séu löstur og óhóf. Ég hef haft mikla ánægju af að lesa um hina umfangsmiklu og ýtar- legu rannsókn Hultonblaðaút- gáfunnar á málinu. Enska þjóð- in eyðir 100 milljónum króna í tóbak á viku, segir í skýrslunni. Fjórir af hverjum fimm karl- mönnum eru reykingamenn, og tvær af hverjum fimm konum reykja að meðaltali 6V2 sígar- ettu á dag — of lítið til að það borgi sig að reykja það, en nægi- legt til að valda skorti á tóbaki. Svo virðist sem tekjur manna hafi lítil áhrif á reykingar þeirra. Það er jafnmikið af mikl- um reykingamönnum (þeim sem reykja 23 til 43 sígarettur eða 23 til 45 grömm af píputó- baki á dag) meðal þeirra, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.