Úrval - 01.02.1949, Page 54

Úrval - 01.02.1949, Page 54
52 ÚRVAL dauða smáfiska og smáspýtur, sem flutu á vatninu og líktust mjög fiskinum að lögun. Notaði állinn rafstraum til að finna fiskinn? Við gátum ekki komið í veg fyrir, að állinn sendi frá sér straum, en við gátum ef til vill komið í veg fyrir, að hann fyndi endurkast straums- ins frá umhverfinu. Aftan til á höfði álsins, á báðum hliðum, eru smádældir, sem ekki eru á öðrum álum. Við gátum okkur til, að þessar dældir væru á ein- hvem hátt næmar fyrir straum- áhrifum. Við settum einangrun- arlakk yfir þessar dældir, og kom þá í ljós, að állinn gat ekki fundið bráð sína, hvort sem hún var lifandi eða dauð. Hann synti ráðalaus fram og aftur. Þegar lakkið var tekið af, gat hann aftur fundið smáfiskinn. Það er enn órannsakað, hvern- ig þessi ,,radartæki“ vinna, en það er áreiðanlega eitthvað í líkingu við radar, eins og við þekkjum það. Veikar straum- gjafir, sem állinn sendir í allar áttir út frá sporðinum, endur- kastast, þegar fastur hlutur verður fyrir þeim í umhverfi álsins, og lenda á hinum næmu dældum aftan á höfðinu. Með því að hreyfa höfuðið, getur áll- inn fundið stefnuna á hinn fasta hlut. En þegar þess er gætt, að ,,bergmálið“ kemur frá ótal hlutum í umhverfi álsins, t. d. frá veggjunum í búrinu, og að það berst með hraða ljóssins (300 000 km. á sek.), er það í hæsta máta furðulegt, að hann skuli einmitt geta valið það ,,bergmálið“, sem vísar honum á æti. coO00 1 skóslag. Hár, virðulegur maður var í miðjum hóp fyrir framan skóbúð. Hann ætlaði að ná í skó handa konunni sinni. Hann reyndi að halda stöðu sinni í röðinni með kurteisi og festu, en kvenfólkið ruddist framhjá honum, ein á fætur annarri. Allt i einu setti hann undir sig höfuðið, ruddist fram og hrinti á báðar hliðar. „Getið þér ekki hagað yður eins og maður?“ sagði kuldaleg kvennmannsrödd við hlið hans. „Ég hef hagað mér eins og maður síðasta klukkutímann," anzaði maðurinn, „en héðan í frá ætla ég að haga mér eins og kvenmaður." — Montreal Daily Star.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.