Úrval - 01.02.1949, Síða 55

Úrval - 01.02.1949, Síða 55
Allir geta lært að tala á mannfundum, segir Dale Carnegie, mesti ræðumennsku- kennari Bandaríkjanna. Að tala á mannfundum. Grein úr „Your Life“, eftir J. P. McEvoy. ^KELFURÐU á beinunum, ef þú átt að tala á mannfund- um? Verður tungan í þér þykk, röddin hjáróma, kverkarnar þurrar? Dale Carnegie, höfund- ur bókarinnar Vinsældir og á- hrif, segir að það sé eðlilegt, en að þú getir læknað þig af þessum ótta við að tala — með því að tala. Carnegie segir: „Þú ert ekki hræddur við að tala. „Þú ert hræddur við að þér mistakist. Þessvegna mistekst þér — og í næsta skipti mis- tekst þér, af því að þér mis- tókst fyrst, og þannig verða mistökin að vana.“ Carnegie ætti að vita hvað hann syngur. Hann hefur hlustað á og gagn- rýnt 150 þúsund ræður á undan- förnum 20 árum. Kunnur f jármálamaður í New York, sem fór á ræðumennsku- námskeið hjá Carnegie undir dulnefni, varð svo skelfingu lostinn, þegar honum var sagt að standa upp og tala, að hann hljóp út úr kennslustofunni. Seinna var honum boðin sendi- herrastaða, sem hann hafði mjög mikinn hug á að taka, og af því að hann vissi, að hann mundi ekki komast hjá því að halda ræður, leitaði hann aftur á náðir Carnegies. Von bráðar var hann farinn að sækja tíma þrjú eða fjögur kvöld í viku. Hann varð svo hrifinn af að heyra sjálfan sig tala, að hann vakti konu sína einn sunnudags- morgun og spurði: „Er nokkur staður í New York þar sem ég get haldið ræðu í dag?“ Hún anzaði syfjulega, að hann gæti talað á samkomu kvekara, ef andinn kæmi yfir hann. Hann fór á kvekarafund, og andinn kom yfir hann og hann talaði í 20 mínútur. Og svo var það stjórnarfor- maðurinn í stóru iðjuveri, sem sagði við Carnegie: „Um leið og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.