Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 56

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL ég stend upp til að tala á stjórn- arfundum rofnar allt samband milli heilans og líkamans. Mér finnst ég vera eins og fábjáni og ég tala eins og fábjáni. Ég er hræddur um, að ég geti aldrei lært að tala.“ Þegar hann var spurður, hversvegna hann kæmi, úr því að hann teldi það vonlaust, svaraði hann: ,,í mörg ár hefur bókhaldarinn minn læðzt um á skrifstofunni eins og lúpa, og varla haft uppburð í sér til að yrða á nokkurn mann. En nú ber hann höfuðið hátt og bíður góðan daginn með hárri, skýrri röddu. Ég spurði hann um dag- inn: „Hvernig stendur á þessari breytingu?" Hann sagði mér, að hann hefði verið hjá yður — að hann væri nú farinn að halda ræður á fundum — og hefði mikla ánægju af.“ Fjórum mánuðum seinna á- varpaði þessi stjórnarformaður 3000 manna samkomu. Hann hafði verið beðinn að tala í þrjár mínútur, en hætti ekki fyrr en eftir níu, og ef fundar- stjórinn hefði ekki stöðvað hann, er ekki gott að segja hve lengi hann hefði haldið áfram. Carnegie vitnar oft í orð Emersons: ,,Ef þú ert hræddur við að gera eitthvað, þá gerðu það, og þá mun hræðslan hverfa.“ Hann vissi ekki, þegar hann byrjaði að kenna ræðu- mennsku, að þetta mundi verða leyndardómur hinnar furðulega árangursríku kennsluaðferðar hans. „Mér hafði verið kennd ræðumennska í háskóla með fyrirlestrum," segir hann, „og ég ætlaði mér að kenna á sama hátt. Þegar ég hafði talað í hálf tíma í fyrstu kennslustund minni, var ég til allrar ham- ingju búinn með allt, sem ég hafði að segja. Til þess að nota tímann til einhvers, bað ég nemendurna að standa upp og tala um vandamál sín, og þá datt ég óafvitandi ofan á beztu aðferðina, sem til er til að sigrast á ótta.“ Þetta var árið 1912 í KFUM í New York. „KFUM-stjórnin hafði svo litla trú á ræðu- mennskunámskeiðum mínum,“' segir Carnegie, „að hún vildi ekki eyða í þau 5 dollurum á kvöldi, en það voru kennara- laun í þá daga. Ég bauðst þá til að kenna upp á ágóðahlut. „Fyrst borgið þið allan kostnað, en því sem afgangs verður skiptum við á milli mín og félagsins eins og ykkur þókn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.