Úrval - 01.02.1949, Side 61

Úrval - 01.02.1949, Side 61
LÍFFRÆÐI ELLINNAR 59 um gnægð vítamína og málm- salta en ónóga orkufæðu, tókst McCay að lengja þroskaskeið þeirra úr fjórum mánuðum í 1000 daga. Af þeim rottum, sem aldar voru á venjulegri fæðu, dó sú síðasta á 965. degi; á þeim aldri voru hinar rotturnar í fuilu æskufjöri. En þegar þær höfðu náð næstum eðlilegri rottustærð, hætti vöxturinn. Ell- in fór að setja mörk sín á þær, og sú síðasta dó réttra fjögra ára. Svo virðist því sem hægt sé að bægja burtu hrörnunareinkenn- um ellinnar, einungis á meðan hægt er að fresta því að full- um vexti og þroska sé náð. Ákveðin hámarksstærð virðist því nauðsynlegt skilyrði tií þess að lífverur séu dauðlegar. Land- dýr geta ekki komizt hjá þessu skilyrði, því að stærð þeirra eru samkvæmt lögmálum efnisins sett tiltölulega ströng takmörk. Hvalur getur orðið 140 lestir á þyngd. 1 samanburði við hann er Afríkufíllinn, sem getur orð- ið fimm lestir, dvergvaxinn. Og þó er fíllinn sennilega mjög nálægt því að vera eins stór og lifandi bein og bandvefir geta borið á þurru landi, því að stein- gerfingar, sem fundizt hafa, benda aðeins á eitt landdýr, sem verið hefur stærra en fíllinn. Dýr, sem nær stærð hvalsins, verður að lifa í þéttara efni en Iofti. I lofti myndu beinin í siíku dýri ekki geta borið uppi líkamann. Stækkun dýranna, einkum spendýranna, hefur í för með sér breytingu á lögun. Háfætt folald verður ekki fullvaxinn hestur með því einu að stækka, og maðurinn er ekki aðeins stækkuð mynd af barni. Lögun- in verður að breytast jafnhliða vextinum, því að þegar ummálið vex, vex þyngdin hlutfallslega enn meira. Ef hæð, breidd og þykkt bók- ar, sem vegur tvö kg. er tvö- faldað, þá verður hún ekki, f jög- ur kg. á þyngd, heldur 16. Ef 14 marka barn, 45 sm. langt, yrði að 180 sm háum manni og stækkun þess yrði öll í sömu hlutföllum, þá yrði maðurinn 448 pund að þyngd! Það er því ekkert undarlegt, þó að nátt- úran hafi horfið að því ráði, að hreyta stöðugt um lögun dýr- anna eftir því sem þau stækka. Takmörkun á stærð virðict þannig vera gjaldið, sem við verðum að greiða fyrir þau for- réttindi, að lifa á þurru Iandi. 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.