Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 64

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL ar ef til vill möguleika til að ha,fa hemil — á ellihrörnuninni. í hagnýtu tilliti gæti það gefið okkur vísbendingu um, á hvern hátt verði með beztum árangri tafið fyrir ellihrörnuninni. Er hér átt við mataræðið. Allt frá dögum Hórasar hafa vitrir menn prédikað hófsemi í mat og drykk. Nú þegar við þekkjum að nokkru hin líf- efnalegu starfsemi, sem stjórn- ar vexti og þroska líkamans, ættum við að skilja betur, að óviturlegt er að íþyngja líkam- anum með meiri fæðu en hann hefur þörf fyrir. Ofmikil orku- fæða á fyrra helmingi æfinnar kann að valda miklu um ótíma- bæra skemmd hinna viðkvæmari líffæra, s. s. liðamóta, nýrna, hjarta og æða. Mikilvægari en hitaorka fæð- unnar eru vítamínin og málm- söltin — byggingarefni enzym- anna. Ef skortur er á þeim, geta enzymin ekki endurnýjað sig og dragast aftur úr í störfum sín- um. Ef skorturinn er mikill, koma ákveðin sjúkdómseinkenni fljótt í ljós — truflun á tauga- starfsemi, augnbólga, blæðing í liðum, og beinkröm. Ef aðeins er um litla vöntun að ræða en langvarandi, getur hún þá haft áhrif í þá átt, að framkalla ótímabær ellimörk ? Því miður hafa engar athuganir í þá átt farið fram, en slíkt virð- ist engan veginn óhugsandi. Meðan slíkar athuganir hafa ekki farið fram, sýnist augljóst, að fjölbreytt mataræði með gnægð náttúrlegra vítamína og málmsalta, sé öruggasta trygg- ingin fyrir langlífi, sem enn er á boðstólum. Það er enn álitamál, að hve miklu leyti og hve lengi er hægt að bægja burtu hrörnun og nátt- úrlegum dauðdaga mannsins. Flestir orðvarir lífeðlisfræðing- ar munu álíta, að manninum ætti að geta enzt heilsa og lífsþrótt- ur til 100 ára aldurs. Verdi samdi óperuna Falstaff, þegar hann stóð á áttræðu, Edi- son sótti um 1033. einkaleyfi sitt, þegar hann var 81 árs, Oli- ver Wendell Holmes sat níræður í dómarasæti hæstaréttar Bandaríkjanna, og Titian mál- aði myndina Kristur krýndur þyrnum 95 ára. Þessi fáu dæmi af mörgum sýna, að árin ein megna ekki að sljóvga hinn æðsta mátt mannlegs líkama. Það sem náttúran getur gert fyrir suma, geta vísindin lært að gera fyrir alla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.