Úrval - 01.02.1949, Síða 68

Úrval - 01.02.1949, Síða 68
66 ÚRVAL Kunningi minn var í bíl sín- um í leit að ljónum, þegar kallað var til hans úr öðrum bíl, að Ijón væri niður á árbakk- anum. Hann stöðvaði bílinn, en sá ekkert og fór út úr bílnum. Fáum mínútum síðar heyrði hann óp úr bílnum. Konan hans benti með ofboðslegri hræðslu á risastórt, makkaloðið karlljón, sem komið hafði úr runna og var á leiðinni til hans. Kunningi minn áætlaði fjar- lægðina, tók til fótanna, komst óhultur inn í bílinn og skrúfaði rúðuna upp í flýti. „Þetta geri ég aldrei aftur,“ segir hann með sannfæringu. Dýrin virðast ekki setja bil- inn 1 samband við erkióvin sinn, veiðimanninn. Margar skýringar eru á þessu gefnar. Sumir starfsmenn gárðsins segja, að hinn sterki benzín- þefur Ijái hinu hjólaða ferlíki sérkenni, sem geri það frá- brugðið mönnunum. Aðrir álíta, að dýrin viti, að í bílunum eru menn, en hafi lært af reynsl- unni, að á meðan mennirnir halda kyrru fyrir í bílunum, séu þeir óskaðlegir. Fyrsti vísirinn að Kruger- þjóðgarðinum varð til fyrir Búastríðið. Eftir því sem land- nám Hollendinga og Breta teygði sig innar í landið, þrengdist um hið villta líf landsins og að lokum var svo komið, að hætta var á, að því yrði útrýmt. Bændur skutu rándýrin til að verja búpening sinn, og slátruðu antilópum, gíröffum og annarri villibráð sér til matar og klæðis. Loks, árið 1898, lýsti ,,Oom Paul“ Kruger, forseti, landið um- hverfis Sabiána í Transvaal lýðveldinu griðastað villtra dýra, en á þessum slóðum var dýralíf mjög mikið. En hinn raunverulegi stofn- andi — eða faðir — garðsins var Englendingur, J. Stevenson- Hamilton ofursti, sem kom til Suður-Afríku meðan á Búa- stríðinu stóð. Eftir stríðið, árið 1902, var honum boðið gæzlu- starf Sabi griðlandsins í sex mánuði. Hann gengdi starfinu í 42 ár. Stevenson-Hamilton vildi gera griðlandið að Edengarði, sem væri ósnortinn af menning- unni, en þó aðgengilegur al- menningi, sem kunni að meta ósnortna náttúru og vildi læra af henni. Griðlandið var stækk- að hvað eftir annað og vegir og búðir reistar. Að lokum, árið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.