Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 70

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 70
6S ÚRVAL okkur inn í lítið rjóður skammt frá og fóru að bíta í ró og spekt. Skyndilega heyrðist úr runnanum í útjaðri rjóðursins þetta dimma hása öskur, sem aldrei gleymist þeim, er einu sinni hefur heyrt það, veiði- öskur ljónsins. Annar hafurinn þaut eins og örskot yfir veginn tæpa þrjá metra fyrir framan bílinn okkar. Hinn stefndi á runna, en á hælum hans var gulmórautt ferlíki og á næstu sekúndu hóf það sig á loft og kom niður á bak hafursins •—- rétt um leið og hávaxið grasið huldi þau bæði sjónum okkar. Það heyrðist hlunkur, þegar ljónið og hafurinn féllu til jarð- ar, og ofsafengið skrjáf í gras- inu, en eftir örskamma stund datt allt í dúnalogn. 1 fjarska vældu nokkrar hýenur, sem vissu sér búinn málsverð. At- burðirnir í þjóðgarðinum gerast með skjótum hætti. Af margra ára reynslu og at- hugunum sannfærðist Steven- son-Hamilton um það, að líf- inu í þjóðgarðinum sé bezt borgið, ef dýrin eru látin í friði. Mjög litlar lagfæringar á jafnvægishlutföllunum miiii hinna einstöku dýrategunda eru nauðsynlegar. Þó eru grimmir flækingsfílar drepnir, enda eru þeir hættulegir, og einnig særð ljón, sem geta ekki elt uppi fótfrá dýr og leggjast því á auðunnari bráð, svo sem menn. Hlutföllin milli hinna ýmsu dýrategunda breytast nálega ekkert. Og þó að þjóðgarð- urinn sé ekki girtur, leita mjög fá dýr út fyrir hann. Allsstaðar í garðinum eru dýrin hraust- leg í útliti og háralag þeirra fallegt, og er það mjög ólíkt því sem gerist í venjulegum dýra- görðum. „Það er furðulegt, hvað nátt- úran getur gert,“ sagði einn gamall starfsmaður þjóðgarðs- ins, ,,ef hún fær að vera í friði.“ Kruger þjóðgarðurinn er sönnun þess. Hann veitir þús- undum manna ánægju og endur- næringu á ári hverju. Hann er minnisvarði mikils hugsjónar- manns. Amerískir núdistar (nektarstefnumenn) hafa haldið þing og- samþykkt ályktun á þá leið, að núdisminn g-æti komið á heims- friði, því að ef allir hermenn væru naktir, væri ómögulegt fyr- ir þá að greina í sundur óvini og samherja. — News Chronicle.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.