Úrval - 01.02.1949, Side 72

Úrval - 01.02.1949, Side 72
70 ÚRVAL fræðinnar leggur áherzlu á, að einstaklingurinn sé órofa heild. Sál og líkami séu hugtök, sem notuð séu til að skýra ýmsar hliðar á einum og sama hlutn- um, hinum lifandi manni. Til- finningar eins og t. d. ótti, reiði, hatur og gleði hafa áhrif á starfsemi líkamans, ieita jafn- vel útrásar í henni. Margir munu hafa lesið lýsingarnar á íþróttamönnunum á Óiympíu- leikunum í sumar, sem á und- an keppni fengu svæsinn niður- gang, hjartslátt og svimaköst og sýndu ýms önnur iíkamieg merki um þann mikia taugaæsing, sem þeir voru í. Það veldur miklum erfiðleik- um, að ýmsar sterkar tilfinn- ingar og hvatir leita útrásar eftir duldum leiðum, án þess að við gerum okkur grein fyrir því. Hinn psykosómatíska stefna innan læknisfræðinnar leggur á- herzlu á atriði, sem að vísu hef- ur verið lengi vitað: að slík öf 1 í tilfinningalífinu, hvort sem þau tjá sig á vitaðan eða dulvitað- an hátt, geti ekki aðeins vald- ið breytingum á starfsemi líf- færa, heldur einnig breytingum á sjálfum líffærunum þegar til lengdar lætur. Ef framkvæma á rétta sjúk- dómsgreiningu, nægir ekki venjuleg rannsókn með röntgen- skoðun og kemískum prófunum. Það verður einnig að rannsaka lífsviðhorf og -kjör sjúklings- ins, hvort hann er ánægður eða óánægður með fjölskyldulíf sitt og atvinnu, hvernig hann bregzt við vandamálum lífsins, sérstök- um erfiðleikum, sem hann kann að hafa mætt, og einnig hvort um geti verið að ræða arfgenga hneigð. Fylgjendur hinna psyko- sómatísku stefnu hafa vakið frjóar umræður innan iæknis- fræðinnar. Þeim hefur fram til þessa orðið betur ágengt að sanna réttmæti fullyrðinga sinna, heldur en að benda á ár- angursríkar aðferðir til að ráða bót á hinum starfrænu sjúkdóm- lim. Karl Evang-. "1/fARGIR starfandi iæknar fullyrða, að þriðjungur til heimingur af öllum sjúklingum, sem ieita til þeirra daglega, þjá- ist af sjúkdómum, sem frekar eigi rætur sínar í tilfinningalíf- inu en í líffærunum sjálfum. Þeir sem hlotið hafa æfingu í psyko- sómatískri læknisfræði álíta, að talan sé miklu hærri, að minnsta kosti 80%.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.