Úrval - 01.02.1949, Side 74

Úrval - 01.02.1949, Side 74
72 ÚRVAL gat á magann til þess að mað- urinn gæti nærst. Tom, en svo hét maðurinn, borðaði þannig, að hann tuggði fyrst matinn og spýtti honum síðan í tregt, sem með gúmmíslöngu var tengd við magann. Á þessum sjúklingi gat Wolff sannrejmt sambandið milli myndunar magasafans og til- finningalífsins. Þegar Tom reiddist eða varð æstur, fylltust blóðæðarnar í slímhimnu magans af blóði — maginn varð eldrauður eins og andlit hans. Þegar Tom varð hræddur eða kvíðinn, varð bæði andlit hans og slímhúðin í mag- anum föl og blóðlaus. Með því að framkalla og lækna sár í maga Toms, gat Wolff sannað kenningu taugalæknisins dr. Al- exanders um, að sálrænar trufl- anir geta valdið magasári, og að oft er hægt að lækna það með því að ráða bót á hinni sálrænu orsök. Beaumont og Wolff unnu einkum að því að rannsaka á- hrif tilfinningalífsins á melting- arfærin, en annar maður, sem nú er nýlátinn, prófessor Can- non, beindi athygli sinni að öðr- um líffærum, og sýndi fram á, að einnig þau urðu fyrir áhrif- um tilfinningalífsins. Prófessor Cannon og samstarfsmenn hans sýndu, hvernig röskun á tilfinn- ingalífinu höfðu áhrif á hita- temprun líkamans, blóðrásina, vöðvana og hjartað. Hann skil- greindi tvo meginþættina í til- finningalífi okkar, ótta og reiði, sem tæki til að búa líkamann undir flótta eða baráttu, þegar hætta er á ferðum. Þetta skeð- ur þannig, að nýrnahetturnar gefa frá sér adrenalin í stærri skömmtum en venjulega, en það hefur þau áhrif, að hjartað tek- ur að slá örar og andardráttur- inn verður tíðari, blóðþrýsting- urinn hækkar og hæfileiki vöðv- anna til kraftbeitingar eykst. Læknum hefur lengi verið kunnugt, og raunar almenningi líka, að geðshræringar hafa á- hrif á hjartað og meltingarfær- in. En nýjar athuganir benda til, að það sé ekki aðeins hjart- að og maginn, sem eru spegill tilfinninganna. Þegar ameríski kvenlæknirinn dr. Dunbar hóf hinar psykosómatísku rann- sóknir sínar, notaði hún bein- brotssjúklinga til samanburðar. Hún komst þá fljótt á þá skoð- un, að orsakir slysa væru oft á tíðum annað og meira en ,,ó- heppni". Plún og samstarfsmenn hennar komust að þeirri niður-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.