Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 76

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL verk, hægðatregðu og þyngsli fyrir brjósti. Hann var hrædd- ur um, að hann væri með hjartasjúkdóm. Tveir læknar rannsökuðu hann nákvæmlega á sjúkrahúsi, en gátu ekki fundið neitt að honum og vís- uðu honum til taugalæknis. Áð- ur hafði hann leitað til 8 lækna. Niðurstöður þeirra höfðu ver- ið margvíslegar: eitrun, ofmikil sýra í maga, gallsteinar, sam- drættir í ristlinum; og ráðlegg- ingarnar jafnmargvíslegar: hægðalyf, sérstakt mataræði, díatermí, skolun á ristlinum, o. s. frv. Eftir daglegar heim- sóknir til taugalæknis í 38 daga var hann úrskurðaður frískur, og rannsókn þrem árum síðar sýndi, að hann var stálhraustur. Auk þeirra þjáninga, sem sjúklingarnir og fjölskyldur þeirra verða að þola, er slæm eða röng meðferð á psykosóma- tískum veikindum mjög kostn- aðarsöm fyrir þjóðfélagið. Það er ekkert efamál, hvort við höfum efni á að láta sjúklingun- um í té sálræna (psykiatriska) lækningu, en hitt er efamál, hvort við höfum efni á að gera það ekki. Dr. Dunbar fullyrðir, að 80% af öllum sjúklingum á almenn- um sjúkrahúsum ættu að kom- ast undir hendur taugalækna. Hún segir frá 9 ára gömlum dreng, sem hafði kostað for- eldra sína 40000 krónur og sjúkrasamlagið 25000 krónur vegna sjúkdóms, sem talinn var hjartveiki. Hann fékk fulla bót eftir 10 vitjanir hjá taugalækni. Hversvegna eru læknar þá svo tregir til að viðurkenna þörfina á því að lækna sálina engu síður en líkamann? Andi Pasteurs og Virchows er enn svo ríkur í læknaskólum og sjúkrahúsum, að margir læknar líta enn tauga- og geðsjúkdóma fræðina (psykiatri) hornauga. Jafnvel amerískir læknaskólar, sem þó leggja hvað mesta á- herzlu á kennslu í sálfræði, helga að meðaltali aðeins 4% af námstímanum þeirri hlið læknisfræðinnar. En kennslan ein getur ekki að neinu ráði breytt ástandinu. Læknarnir einir eru lítils megnugir, ef upp- lýstur almenningur styður þá ekki. Sá niðurlægingarstimpill, sem enn loðir við hverskonar geð- eða taugaveiklun, veldur því, að sjúklingarnir eru oft van- trúaðir á lækna, sem segja þeim, að það sé persónuleiki þeirra en ekki líkami, sem sé veikur. Þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.