Úrval - 01.02.1949, Side 80

Úrval - 01.02.1949, Side 80
78 ÚRVAL ið aftur. Þá var hringekjan komin af stað með mig og engin leið fyrir mig að losna úr henni fyrr en hún hafði runn- ið skeið sitt á enda. Það var þá sem ég leitaði á náðir félagsskapar sem nefn- ist „Félag nafnlausra áfengis- sjúklinga",1) og lærði þau ein- kunnarorð, sem áttu (og eiga vonandi) eftir að verða bjarg- vættur minn: ,,Ég ætla ekki að bragða vín í dag“. Heit mitt náði ekki til heillar viku, eða mánaðar, eða til æfiloka, heldur aðeins til eins dags. Það er staðreynd, að flestir of- drykkjumenn eru að eðlisfari félagslyndir og gefnir fyrir gleð- skap, og þessir eiginleikar verða einmitt þess valdandi, að vínið freistar þeirra oft. Hvernig fer ofdrykkjumaður, sem hættur er að drekka, að því að lifa lifi sínu? Ég hafði það fyrir sið að fara í veitingahús eða klúbb á kvöldin. Sumir félagar mínir í „F.N.Á.“ vissi ég til að höfðu 0 Sjá grein í 1. hefti 4. árg.: „Samhjálp drykkjumanna." Sams- konar félagsskapur hefur verið stofn- aður hér á landi, og geta menn fengið upplýsingar um hann með bréflegri fyrirspurn í pósthólf 702 í Reykjavík. sagt skilið við drykkjubræður sína, sagt sig úr golfklúbb eða öðrum félögum og útilokað sig frá tækifærum til heilbrigðar hressingar. Þeir höfðu farið að eins og óttaslegin kanína. Ég ákvað að fara ekki þannig að. Ef ég gerði það, mundi ég áreið- anlega byrja að drekka aftur af eintómum leiðindum, sem var nálega eina afsökunin, er ég hafði aldrei gripið til. Ég hélt áfram að umgangast. vini mína, hvort sem þeir voru ó- drukknir eða ekki. Ef mér leiddust þeir, þegar þeir voru drukknir, þá var það góður mælikvarði á, hve leiðinlegur ég hlaut að hafa verið, þegar ég var drukkinn. Ég drakk ým- ist tómatsafa eða gosdrykki, og þegar ég kom inn í veitingahús, þar sem áður hafði verið sett fyrir mig whisky óumbeðið um leið og ég kom inn, kom þjónn- inn nú alltaf með gosdrykk. Ef ég hefði beðið um whisky mundi þjónninn hafa rekið upp stór augu, og ég hefði orðið að gefa skýringu. Vinir mínir, að einum eða tveim undanteknum, sem eru ef til vill ekki eins góðir vinir og ég hélt, samgleðjast mér af einlægni. Ég veit, að jafnvel þó að ég bæði um vín í félagsskap
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.