Úrval - 01.02.1949, Page 85

Úrval - 01.02.1949, Page 85
HEIMILIÐ OG STÖRFIN UTAN ÞESS 83 hátturinn breytast ekki eins ört. Á bemskuárunum hafa drengir forréttindi fram yfir telpur og það eru fá heimili, þar sem sömu kröfur eru gerðar til drengja og telpna, enda sannaðist það við rannsókn sem gerð var í þessu efni, að drengir höfðu 14% af tímanum til eigin umráða, en telpurnar aðeins 7%. Og ég ef- ast um, að telpurnar hafi not- fært sér þessi 7 % án samvizku- bits. Áminningarnar, sem dynja á þeim, hafa mikil áhrif: „Hef- ur þú stoppað sokkana þína? Hefur þú gætt að, hvort allt er komið á borðið? Hefur þú lagt á borðið?“ . . . Flestum konum finnst, að þær séu að vanrækja hlutverk sitt, ef þær leitast við að auka þroska sinn. Fyrir karlmenn þykir sjálf- sagt, að þeir vinni að frama sín- um um leið og þeir sinna hlut- verki heimilisföðurins. Allt, sem karlmaðurinn gerir fyrir sjálfan sig, er fóðrað með því, að heimili hans njóti góðs af. Það þykir einnig sjálfsagt, að hann fari í margra mánaða námsferðalög, en konan sitji heima yfir börn- unum. En hver er sú móðir, sem treystir sér að fara í námsferða- lag, án þess að finna til sam- vizkubits og sektartilfinningar ? En það eru ekki aðeins mennt- uðu konurnar, sem hafa notfært sér menntunina eftir giftinguna, sem eiga í baráttu við hugsjón- irnar; einnig hinar, sem vegna eiginmanns og barna notfæra sér ekki menntunina, eiga í sálarstríði. Hversu mjög sem þær unna manni sínum og böm- um, hljóta þær að öfunda hann af þeim forréttindum, sem at- vinna hans veitir honum, og kannske gremst þeim líka, hve mjög þær eru háðar honum f jár- hagslega. Hið síðarnefnda skap- ar mikla beiskju og óvild í huga konunnar. Og þar sem kennt er, að konan eigi að vera manni sínum undirgefin — reynir hún að hrinda frá sér öllum hugs- unum um mismun lífskjaranna. Ef til vill tekst henni að koma sér til að trúa því, að hún hafi hlotið allt, sem hún óskaði sér, og að óánægjan stafi af því einu, að henni þyki ekki nógu vænt um mann sinn og börn. Oft brýzt hin dulda óvild út í hræðslu um að eitthvað komi fyrir eiginmanninn eða börnin, eða í hreingerningarástríðu, sem hefur tvennskonar tilgang — í fyrsta lagi undirstrikar konan sína eigin þýðingu með því að gera hana ákaflega þýðingar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.