Úrval - 01.02.1949, Síða 90

Úrval - 01.02.1949, Síða 90
ÚRVAL 88 vaxtagarðar, sem umlykja rauð- ar tígulsteinsbyggingar staðar- ins. Þar eru gróðurhús, sem þekja 10 ekrur lands og þar fara fram vísindalegar jurtakynbæt- ur. I einu gróðurhúsinu getur að líta undarlega sjón: langar rað- ir af laukjurtum, sem standa saman tvær og tvær, og eru blóm þeirra bundin saman og utan um þau þéttriðið net, en innan í því suða flugur, sem næra sig á hun- angi og blómdufti og bera frjó- duft frá karlblómunum yfir á kvenblómin. Grasafræðingurinn, sem viðstaddur er, segir að hann sé að reyna að sameina eigin- leika óvenju ilm- og bragðmildra lauka og annarra, sem eru grózkumiklir. Honum hefur þeg- ar tekizt að framleiða tólf nýjar lauktegundir. Sumir þeirra eru svo mildir og sætir á bragðið, að það er næstum hægt að stífa þá úr hnefa eins og epli, og upp- skeran af þessum nýju tegund- um er 6 smálestir af ekru, en það er þrefalt meira en áður hefur fengizt af nokkurri ann- arri lauktegund. I einum ávaxtagarðinum þarna fannst nýlega lausn á einu af erfiðustu vandamálunum, sem epla- og peruræktendur hafa átt við að stríða. Ef ávextirnir eru látnir hanga þar til þeir eru full- þroska, er mikil hætta á, að þeir falli af trjánum og skemm- ist við fallið. Ef þeir á hinn bóg- inn eru teknir of snemma, fá þeir ekki réttan lit og bragð. Vísindamennirnir á Beltsville vissu, að ávextirnir detta af vegna þess að stilkurinn smá- visnar. Eftir margra mánaða ít- arlegar rannsóknir, fundu þeir efni, sem er svo sterkt, að einn dropi í 4 lítrum af vatni, sem úðað er á ávextina, þegar þeir eru „komnir að falli“, styrkir stilkinn svo, að hann heldur epl- inu uppi tíu daga í viðbót. Með því að úða aftur, þegar þörf krefur, geta ávaxtaræktendurn- ir frestað að tína eplin þangað til þau hafa náð hæfilegum þroska. Alifuglaræktunin á Beltsville — en þar eru tíu þúsund verð- launahænsni og kalkúnar —• er sú grein búskaparins, sem vís- indamennirnir eru hvað stoltast- ir af. Þar hafa þeir sýnt amer- ískum bændum, hvernig þeir geta látið hænur verpa einni tylft af eggjum með hálfu kg. minni fóðurgjöf en til þurfti fyr- ir einum mannsaldri. Þrjár af hænunum á Beltsville geta nú verpt jafnmörgum eggjum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.