Úrval - 01.02.1949, Side 91

Úrval - 01.02.1949, Side 91
KRAFTAVERKIN Á BELTSVILLEBÚGARÐINUM 89 fjórar gátu þá. En aukning eggjaframleiðslunnar er aðeins ein hlið málsins. Vísindamönn- unum á Beltsville hefur tekizt að framleiða hænsnakyn, er verpir eggjum, sem eru sérlega góð til að steikja, því að hvít- an loðir vel við rauðuna og flýt- ur ekki út. Þeir geta líka breytt litnum á rauðunni með því að breyta fóðrinu, og eitt kyn hafa þeir ræktað, sem verpir eggj- um með þykku skurni og þola því betur flutning. Eitt mesta vandamálið í sam- bandi við hænsnarækt hefur einnig tekizt að leysa á Beltis- ville, en það er að greina kyn unganna. Hænuungarnir eru miklu verðmætari en hanaung- arnir en yfirleitt er ekki hægt að greina þá í sundur fyrr en þeir eru næstum fullvaxnir. Á Beltsville hefur tekizt að rækta kyn, sem er þannig, að hanarn- ir hafa svarta rönd á bakinu. Fjósið á Beltsville er friðsam- ari staður en hænsnahúsið, en ekki ómerkilegra. Áratugum saman hafa nautgriparæktend- ur lagt áherzlu á að fá hrein nautakyn, svo sem Jersey- Guernsey- og Holsteinkýr. En fyrir tíu árum tóku vísinda- mennirnir á Beltsville málið til nýrrar yfirvegunar. Kynblend- ingstegundir af öðrum dýrum og jurturn höfðu að öllum jafn- aði reynzt lífseigari og arðmeiri en hreinir kynstofnar. Hví skyldi ekki sama máli gegna um kýr? Þeir hófu tilraunir. Að hætti sannra vísindamanna eru ,,kaupamennirnir“ á Beltsville orðvarir um árangur af tilraun- um sínum. En nú segja þeir hiklaust, að hægt muni vera að tvöfalda mjólkurframleiðsluna í Bandaríkjunum, ef tekin verði upp vísindaleg kynblöndun í stórum stíl og áframhaldandi blöndun þeirra kynstofna, sem fram koma. 1 einni rannsóknarstofunni á Beltsville fæðast hundruð þús- unda skordýra af ýmsu tagi á viku hverri, og eini tilgangurinn með þessari skordýraræktun er sá, að komast að raun um hvernig öruggast og fljótvirk- ast sé að drepa þau. Skordýra- eitrið DDT og ýms önnur skor- dýraeitur hafa hlotið nákvæma prófun þar og endurbætur gerð- ar á þeim. Sú staðreynd, að sum skordýraeitur eru óskaðleg mönnum og æðri dýrum, vakti þá spurningu hjá vísinda- mönnunum, hvort ekki mætti blanda því í mat manna og dýra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.