Úrval - 01.02.1949, Síða 97

Úrval - 01.02.1949, Síða 97
LÖGMÁL EFNISINS 1 LJÓSI NLTTÍMAÞEKKINGAR 95- alla leið inn að kjarna þungu atómanna, en efnisagnir hlaðnar rafmagni kastast til baka frá hleðslu kjarnans. Nevtróna, sem skotið er á atómkjarna, getur sameinast honum og myndað þyngri, en óstöðuga ísótópu sama frumefnis. Þessi óstöðuga ísótópa verður þannig radíóak- tíf eða geislavirk, klofnar sjálf- krafa og gefur frá sér eina elek- trónu og breytist við það í nýtt frumefni með atómnúmer einni einingu hærra. 30. Vetnisatómið hefur að- eins eina prótónu í kjarnanum og gengur ein elektróna í kring um hana. Atómnúmer og atóm- þungi vetnis er þannig hvort- tveggja einn. 31. Til er ísótópa af vetni, sem er eins og venjulegt vetni að öðru leyti en því, að atóm- þunginn er tveir. Þetta efni kall- ast þungt vetni, eða devteríum. Kemískt tákn þess er D. Sam- band devteríums og súrefnis kallast þungt vatn. 32. Kjarni þungs vetnis hef- ur að geyma eina prótónu og eina nevtrónu. Atómnúmerið fyrir þungt vetni er 1, vegna þess að kjarninn hefur aðeins eina prótónu. Atómþunginn er 2, þ. e. þungi einnar prótónu og einnar nevtrónu. 33. Frumefnið helíum hefur 2 prótrónur og 2 nevtrónur í kjarnanum. Tvær prótónur sam- svara atómnúmerinu 2. Saman- lagður þungi prótóna og nev- tróna í kjarnanum er 4, og atóm- þunginn þess vegna 4. Tvær elektrónur ganga kringum kjarn- ann og haldast á brautum sín- um af prótónunum tveim. 34. Rúmmál atómanna á- kveðst af brautum yztu elek- trónanna. Aðeins lítið brot af rúmi því, sem atómið tekur, er raunverulegt efni, þ. e. prótón- ur, nevtrónur og elektrónur, á sama hátt og sólin, jörðin og hinar pláneturnar fylla aðeins lítinn hluta af rúmmáli sólkerfis okkar. 35. Þrátt fyrir það þótt mik- ill hluti atómsins sé þannig tómt rúm, þá er öðrum atómum og stærri efnisögnum algerlega ó- fært að komast í gegnum það eða inn fyrir svið þess. Elektrónurnar fara miljónir umferða kringum kjarnann á sekúndu hverri, og halda öllu öðru efni utan sinna marka eins: örugglega og þær væru allstað- ar á braut sinni samtímis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.