Úrval - 01.02.1949, Page 101

Úrval - 01.02.1949, Page 101
LÖGMÁL EFNISINS 1 LJÓSI NÚTlMAÞEKKINGAR 99 64. Eftir þessum jöfnum má reikna, að 1 kílógram efnis jafn- gildir 25000 miljónum kílówatt- stunda, ef það breytist allt í orku. Þetta er jafnmikil orka og hægt væri að fá frá öllum orkustöðvum Bandaríkjanna, til samans, á tveim mánuðum. 65. Berið þetta geysimikla orkumagn saman við þá hita- orku, er fæst með því að brenna 1 kg. af kolum, sem er 8,5 kwst. 66. Þangað til á tímum atóm- rannsóknanna miklu í síðasta stríði, hafði ekki tekizt að fá massa atómanna til að breyt- ast í orku án þess að þurfa að eyða miklu meiri orku til að fá efnabreytinguna til að gerast. 67. Tvö grundvallarlögmál eðlisfræðinnar eru þessi: 1) Efni eyðist hvorki né skapast. 2) Orka eyðist hvorki né skapast, heldur breytir aðeins um form. í öllum praktiskum tilfellum voru þessi lögmál rétt og hvort öðru óháð þangað til árið 1940. 68. Nú er vitað, að þessi lög- mál eru tvær hliðar sama lög- máls. I sumum tilfellum breyt- ist efni í orku og öfugt. 69. Slíkar breytingar gerast þegar atómkjarnar klofna. Kjarnarnir klofna í smærri brot og óhemju magn af orku losnar. 70. Það verður nú skiljan- legt, hvers vegna menn hafa aldrei orðið varir við að massi breyttist í orku við venjulegan bruna. Þótt það eigi sér stað, hlýtur það að vera í ákaflega smáum mæli. 71. Nú er álitið, að hitaorka sem myndast við bruna, sé ein- mitt tengd massa. En hér er um svo lítið magn að ræða, að það verður ekki mælt á nákvæm- ustu vogir. 72. Breyting efnis í orku er fyrirbæri allt annars eðlis en venjuleg kemisk efnabreyting, þar sem efni breytir um form, en massi þess helzt óbreyttur. 73. Strangt tekið, gilda ekki lengur lögmálin um óbreytanleik massans og orkunnar, hvort fyr- ir sig. Breyting efnis í orku þýð- ir, að efni eyðist og orka skapast. 74. Hið gagnstæða, eyðing orku og sköpun efnis, á sér að líkindum stað á sumum stjörn- um í himingeimnum. 75. Lögmálin um óbreytan- leik massans og orkunnar eru að vísu ekki algild lengur, en í stað þeirra kemur nýtt lögmál, sem sameinar þau í eitt: Sam- anlagt magn massa og orku í heiminum er óbreytanlegt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.