Úrval - 01.02.1949, Side 102

Úrval - 01.02.1949, Side 102
Frœðsla í feimnismálum. Saga eftir Dorothy Canfield. RISVAR sinnum — en með margra ára millibili—heyrði ég Minnie frænku segja frá at- burði, sem kom fyrir hana í æsku og hafði ógleymanleg á- hrif á hana. í fyrsta skipti var hún á fertugsaldri, enn ung. En hún hafði verið gift í tíu ár, svo að okkur stöllunum, sem allar vorum iangt innan við tvítugt, fannst hún vera af allt annarri kynslóð. Daginn sem hún sagði okkur söguna, vorum við staddar fyr- ir utan húsið hennar og vorum að ráðgera gönguferð út í skóg. Hún sat skammt frá og var að stoppa í sokka og skipti sér ekkert af okkur, fyrr en ein stúlkan sagði: ,,Við skulum hafa teppi með okkur og sofa í skóg- inum. Það verður gaman.“ „Nei,“ skaut Minnie frænka hvatskeytlega inn í, „það meg- ið þið ekki gera.“ „Hvað ætti svo sem að vera á móti því,“ sagði önnur stúlka ögrandi. „Strákarnir eru alltaf í útilegum. Af hverju megum við ekki reyna það einu sinni líka?“ Minnie frænka lagði frá sér sokkaplöggin. „Komið hingað, stúlkur,“ sagði hún. „Ég ætla að segja ykkur frá dálitlu, sem kom fyrir mig, þegar ég var á ykkar reki.“ Það var einhver sérstakur hljómur í rödd hennar, sem ungt fólk nú á dögum gæti ef til vill ekki greint. En við gátum það. Við þekktum af reynslunni, að það var hinn dimmi hreimur, sem fullorðna fólkið notaði, þeg- ar það ætlaði að fara að segja frá einhverju varðandi feimnis- málin. Frásögn hennar var þó í fyrstu að engu leyti eftirtektar- verð; hún hafði veikzt, þegar hún var fimmtán ára gömul, og oroið upp úr því mögur og lyst- arlaus. Þar sem álitið var, að loftlagsbreyting gæti haft góð áhrif á heilsu hennar, hafði hún verið send frá Vermont til Ohio
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.