Úrval - 01.02.1949, Qupperneq 105

Úrval - 01.02.1949, Qupperneq 105
FRÆÐSLA 1 FEIMNISMÁLUM 103: Þegar ég kom, náðu öxin manni aðeins í hné og það var hægt að horfa yfir þau. En þau uxu með leifturhraða, og áður en varði var akurinn orðinn eins og myrkviður, því að öxin náðu saman yfir höfði manns. Ella frænka sagði okkur stúlkunum, að það væri miklu viliugjarnara á akrinum en í skóginum, því að það væri ekk- ert til að átta sig á, engin kenni- leiti. Akurinn var allsstaðar eins. — „Haldið þið ykkur frá hon- um, börn,“ var hún vön að tönnl- ast á, „en sérstaklega þi'ö stúlk- urnar. Hann er ekki staður fyr- ir heiðarlega stúlku. Þið gætuð villzt svo langt frá húsinu, að enginn heyrði til ykkar, þó að þið hrópuðuð. Það er fullt af karlmönnum í þessum bæ, sem myndu ekki óska neins annars fremur en að —hún sagði aldrei hvað. En þrátt fyrir viðvaranir hennar, höfðum við unglingarn- ir reiknað út, að ef við færum yfir eitt horn akursins, myndum við stytta okkur leið til þorps- ins, og stundum lögðum við leið okkar þarna, án þess að láta EIlu frænku vita. Þegar maísinn var orðinn fullþroskaður, tróðum við þarna götuslóða. I sama bili og komið var inn á akurinn, var svartamyrkur. Það var eins og maður væri staddur óralangt í burtu. Maður varð smeykur. En eftir örskamma stund beygði slóðinn og maður kom út úr myrkviðnum við endann á Aðal- stræti. Maður var kannske móð- ur og hafði hjartslátt, en einmitt þess vegna var það enn eftir- sóknarverðara. # Einn dag missti ég af beygj- unni. Ef til vill hugsaði ég ekki nógu mikið um hana. Ef til vill hafði rignt og slóðinn orðið ógreinilegur. Ég veit ekki, hver orsökin var, en allt í einu varð mér ljóst, að ég var orðin villt. Og samstundis og mér varð það Ijóst, fór ég að hlaupa, og ég hljóp eins hratt og ég gat. Ég gat ekki ráðið við það fremur en maður getur varizt að kippa að sér hendinni, þegar hún hef- ur komið við heitan ofn. Ég vissi ekki, við hvað ég var hrædd. Ég hafði jafnvel ekki hugmynd um að ég var á harða- hlaupum, ekki fyrr en ég var orðin svo móð að ég varð að nema staðar. Þegar ég hafði numið staðar, var sem ég heyrði Ellu frænku segja: „Það er fullt af karl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.