Úrval - 01.02.1949, Qupperneq 106

Úrval - 01.02.1949, Qupperneq 106
104 ÚRVAL mönnum í þessum bæ, sem myndu ekki óska neins annars fremur en að —ég vissi ekki almennilega, hvað hún átti við, en það var áreiðanlega eitthvað hræðilegt. Ég opnaði munninn til að hrópa. En ég lagði báða lófa yfir munninn, til þess að ópið heyrðist ekki. Ef ég vekti há- reysti, myndi einhver af karl- mönnunum heyra til mín. Mér fannst einn þeirra vera rétt fyrir aftan mig og ég snéri mér við í skyndi. Og þá fannst mér annar vera að læðast að mér hinum megin frá og ég snéri mér aftur við af svo miklum flýti, að ég var nærri dottin. Eg hélt fyrir munninn með báð- um höndum. Og svo tók ég aft- ur á rás — ég gat ekki að því gert — en fætur mínir voru svo óstyrkir, að ég varð að nema staðar rétt strax. Þarna stóð ég og þorði ekki að hræra legg eða lið, af ótta við að skrjáfið í maísöxunum gæfu karlmönnun- um til kynna, hvar ég var. Hár mitt hafði losnað og huldi and- litið. Ég var alltaf að ýta því upp og skima í kringum mig, til þess að fullvissa mig um, að enginn af karlmönnunum hefði komizt að því, hvar ég var. Þá sýndist mér maður koma í áttina til mín og ég lagði á flótta — og datt, og nokkrir hnappar á kjólnum mínum slitn- uðu af. Ég var örvita af hræðslu — mér heyrðist maður vera rétt hjá mér, og ég staulaðist á fætur og ráfaði af stað, en vissi ekki hvert ég var að fara. Og þá kom ég allt í einu auga á Malcolm frænda. Ekki karl- mann. Prestinn. Hann stóð kyrr, hélt annari hendinni um and- litið og var hugsi. Hann hafðí ekki heyrt til mín. Ég var svo afskaplega fegin að sjá hann, í staðinn fyrir einn af karlmönnunum, að ég þaut til hans og kastaði mér blátt áfram í fang hans, til þess að gera mér ljóst, að mér væri borgið“. Minnie frænka var orðin ein- kennilega æst. Hendur hennar titruðu og hún var blóðrjóð í framan. Hún gerði okkur skelk- aðar. Meðan við biðum eftir að hún héldi áfram, fann ég til smákrampakippa innvortis. ,,Og hvað haldið þið, að þessi dýrlingur, þessi heilagi kristin- dómsfræðari, hafi gert saklausa barninu, sem leitaði skjóls og verndar hjá honum? Augnaráð hans varð hræðilegt — þið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.