Úrval - 01.02.1949, Side 107

Úrval - 01.02.1949, Side 107
FRÆÐSLA 1 FEIMNISMÁLUM 105 stúlkurnar eruð of ungar til að skilja, hvernig hann var á svip- inn. Þið kynnist því, þegar þið giftist. Hann þreif í mig — hryllilegt andlit hans var rétt viö mitt — og fór að rífa utan af mér fötin.“ Hún þagnaði stundarkorn og tók andköf. Við gátum ekki stunið upp orði fyrir skelfingu. Hún hélt áfram: ,,Hann var búin að rífa af mér kjólinn niður að mitti, þegar ég æpti af öllum mætti og hratt honum frá mér, svo að ég var nærri dottin aftur yfir mig, og svo hljóp ég, og allt í einu var ég komin út af akrinum, rétt hjá húsinu okkar. Börnin störðu á korngresið, og Ella frænka kom hlaupandi út um eldhúsdyrnar. Þau höfðu heyrt óp mitt. Ella frænka hrópaði: „Hvað er að? Hvað kom fyrir? Var karlmað- ur að hræða þig?“ Og ég svar- aði: ,,Já, já, já, karlmaður — ég hljóp —!“ Og svo leið jöíir mig. Þegar ég raknaði við, lá ég á legubekknum í setustofunni og Ella frænka var að strjúka á mér andlitið með votu hand- klæði.“ Minnie varð að væta varirnar með tungunni, áður en hún gat haldið áfram. Hún var orðin föl í framan. „Foreldrar ættu að segja dætrum sínum frá svona hlutum — svo að þær gætu kynnzt því, hvernig karlmenn eru.“ Hún lauk sögu sinni þannig, að það var eins og hún væri að vísa okkur á brott. Okkur lang- aði að fara, en við vorum svo hræddar, að við gátum ekki hreyft okkur. Loks spurði ein af yngstu stúlkunum, með lágri, skjálfandi rödd: „Komstu upp um hann, Minnie frænka?“ „Nei, ég skammaðist mín fyr- ir það,“ sagði hún stuttaralega. „Ég var líka send heim daginn eftir. Enginn minntist á atburð- inn við mig. Og ekki ég heldur. Ekki fyrr en núna.“ * Eftir því sem stendur í sum- um nýtízku barnasálfræðibók- um, væri ástæða til að ætla að stúlkur, sem hefðu heyrt slíka sögu, myndu aldrei geta þrosk- azt á eðlilegan hátt. En ég man ekki betur en að allar stúlkurn- ar í hópnum döfnuðu ogþroskuð- ust eins og ekkert hefði ískorizt. Flestar okkar giftust, sumar urðu hamingjusamar, aðrar ekki. Okkur lærðist — að meira eða minna leyti — að lifa með mönnum okkar, við eignuðumst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.