Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 114

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 114
112 ÚRVAL að ég botna ekkert í, að ég skyldi gera mér grein fyrir því, að það væri ódrengilegt, svo skilningssljó sem ég var þá.“ * Það var ekki löngu eftir þess- ar viðræður, að eiginmaður Minnie frænku lézt, en hann var þá orðinn aldraður, og var sárt saknað af okkur öllum. Eftir það bjó hún ein. Síðdegi ævi hennar virtist ætla að verða milt og frið- samt, hún hélt sér vel, eins og margar sveitakonur gera, allt fram að sjötugu. En þá fór Jake, sem hafði átt í svo miklum kvennabrösum í æsku, að stimpast við eigin- konuna. Við fréttum, að hann væri farinn að elta einhverja unga stelpu, eða var það hún sem elti hann ? Það var eitthvað alvarlegt, því að laglega kon- an hans yfirgaf hann og flutti sig með börnin sín til móður sinnar, sem bjó í bænum okkar. Vesalings Minnie frænka fór oft að finna hana, þær ræddu lengi saman og grétu báðar. Og hún fór til Jake og annaðist heimili hans mánuðum saman. Hún eltist mikið á þessum ár- um. Þegar henni (eða einhverj- um) tókst að lokum að kippa hjónabandinu í lag, þannig að kona Jake fór aftur til hans, var hún orðin sem önnur mann- eskja og ekkert eftir af hinu hressilega fasi hennar. Hún var orðin lotin og ellimóð. Enda þótt við ættingjar hennar myndum fúslega hafa fórnað lífinu fyrir börn okkar, veltum við því fyr- ir okkur, hvort Jake væri þess virði, sem móðir hans hafði lagt í sölurnar til þess að — styðja hann eða gera hann að betri manni. Eða ef til vill aðeins til að skilja hann. Hún var af langlífu fólki komin og gat hugsað um sig sjálf, þar til hún var kom- in á níræðisaldur. Að sjálfsögðu litum við og nágrannarnir oft inn til hennar, til þess að full- vissa okkur um, að ekkert væri að henni. I þessum stuttu heim- sóknum var venjulega ekki tal- að um þýðingarmeiri málefni en pottablómin hennar. En eitt vetrarkvöld, þegar ég sat hjá henni fyrir framan heitan ofn- inn, vildi svo til, að ég fór að hnýta harkalega í einhvern, sem mér fannst að hefði komið illa fram. Mér til undrunar varð þetta til þess, að hún sagði mér enn á ný söguna um akurinn; hún hafði auðsjáanlega gleymt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.