Úrval - 01.02.1949, Síða 115

Úrval - 01.02.1949, Síða 115
FRÆÐSLA 1 FEIMNISMÁLUM ua því, að hún hafði sagt mér hana tvisvar áður. í þetta skipti sagði hún frá eins og í draumi, hún ruggaði sér fram og aftur í ruggustóln- um og starði á fannbreiðuna fyr- ir utan gluggann. Þegar hún kom að því í sögunni, er hún hitti prestinn, leit hún aftur í augu mér. „Mér er nú orðið Ijóst að mér hafði aldrei verið alveg sama um hann, enda var það ekki nema eðlilegt um stúlku á mínum aldri, sem býr undir sama þaki og ungur maður. Og svo var hann líka prestur. Prest- ar verða að vera svo miklu bet- ur máli farnir en aðrir menn, að kvenfólk fær þá hugmynd, að þeir séu meira lifandi en aðrir karlmenn, sem ekki er eins liðugt um tungutak. Ég hélt, að ástæðan til þess að ég fleygði mér í fang hans, hefði verið hræðsla. Og víst hafði skraf frænku minnar um að ak- urinn væri fullur af karlmönn- um, sem sætu um ungar stúlk- ur, vakið hjá mér ugg. En þetta var ekki aðalástæðan til þess, að ég fleygði mér í fang Mal- colms Fairchild og þrýsti hon- um að mér. Ég veit það nú. Hví í ósköpunum hafði mér ekki verið kennt neitt um þetta þá? Stúlkur hefðu gott af að vita, að þær eru eins og allir aðrir — gæddar mannlegu eðli og kynferðislífi, hvorutveggja samantvinnuðu. Ég þurfti ekki að þrýsta honum að mér. Ég hefði heldur ekki gert það, ef hann hefði verið óhreinn, feitur og gamail eða hefði tuggið tó- bak.“ Ég hreyfði mig í stólnum og ætlaði að fara að segja: „En það er enginn hægðarleikur, að segja stúlkum —“, en hún flýtti sér að svara mótbárunni, sem þó hafði ekki komið yfir varir mínar. „Ég veit, ég veit, það er margt, sem maður getur ekki komið orðum að. Það eru bók- staflega ekki til nein orð til að lýsa því, sem er jafnbeggja- blands og sambúð karls og konu. En þú veizt eins vel og ég, að það er hægt að kenna unglingum það, sem maður vill að þeir læri, með mörgu öðru móti en orð- unum einum.“ Gamla konan hætti að rugga sér, svo að hún gæti skyggnzt aftur í fortíðina. „Það, sem mér var í huga, þarna úti á akrin- um — að nokkru leyti að minnsta kosti — var það sama og verið hafði allan þann tíma, sem ég hafði búið í sama húsi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.