Úrval - 01.02.1949, Síða 119

Úrval - 01.02.1949, Síða 119
ÚR MINNISBLÖÐUM HINS BRÁÐLYNDA 117 Anton Tjekhov er talinn í fremstu röð smásagna- höfunda heimsins. Hann fæddist árið 1860, og lagði stund á læknisfræði. Á þrítugsaldri byrjaði hann að skrifa smásögur fyrir blöðin til að afla sér fjár, sjálfum sér og ættingjum sínum til fram- dráttar, og kom þá brátt í ljós, hve frábærum rit- höfundahæfleikum hann var gæddur. Sögur hans fjalla einkúm um millistéttafólk, sem lifir við- burðasnauðu hversdagslífi, en þegar Tjekhov varp- ar ljósi á atvik og sérkenni í sálarlífi þess, vek- ur það samstundis áhuga og athygli lesandans, hann fær innsýn i sálarlíf þess og jafnframt skilning á hegðun þess. Tjekhov er ekki prédikari í sögum sínum, heldur læknir, mikill mannþekkjari, gæddur öruggri dómgreind, ríkri samúð, en jafnframt auðugri kímnigáfu. Þó að smásögurnar muni vafa- laust halda nafni hans lengst á lofti, nutu leikrit hans á sínum tíma mikillar hylli í Moskva. Hann kvæntist einni helztu leikkonu Rúss- lands á þeim tímum, Olgu Knipper. Tjekhov var ekki heilsuhraustur, þjáðist af brjóstveiki, en þrátt fyrir það var hann gleðimaður og jafn- framt mikill starfsmaður. Hann stundaði læknisstörf samhliða ritstörf- i.num og lagði hart að sér að hjálpa rússneskum bændum, þegar farsóttir og hungursneyð herjuðu. Árið 1890 ferðaðist hann yfir þvera Síberíu til Sakhalin til að rannsaka kjör fanganna. Afstöðu hans til hins tvíþætta æíistarfs, ritstarfanna og læknisstarfanna, má nokkuð marka af ummælum, sem höfð eru eftir honum sjálfum: „Læknisfræðin er eiginkona mín, en skáldskapurinn unnustan." — Tjekhov dó árið 1904. gæfu. Þegar ég var á kvöld- göngu í gær, tapaði ég nisti af armbandinu mínu.“ Síðan les ég enn einu sinni yfir byrjunina á ritgerðinni minni, laga krók á bókstafnum „Z“, og er í þann veginn að halda áfram, en stelpan fyrir neðan er ekki af baki dottin. „Nikolai Andrejitsj,“ segir hún, „verið nú svo góður að fylgja mér heim. Það er svo voðalega stór hundur hjá Karelinsfólkinu, að ég þori bara alls ekki ein fram hjá hús- inu.“ Hvað átti ég kannske að gera? Ég legg frá mér penn- ann og fer niður. Nadjenka eða Warjenka grípur handlegg minn og við höldum af stað heim til hennar. Þegar ég kemst í að leiða einhverja frú eða ungfrú við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.