Úrval - 01.02.1949, Síða 125

Úrval - 01.02.1949, Síða 125
ÚR MINNISBLÖÐUM HINS BRÁÐLYNDA 123 „Nicolas, ég er yðar. Að vísu get ég ekki elskað yður, en ég get lofað yður því að vera yður trú.“ Síðan þrýstir hún sér upp að brjósti mínu, en hrekkur svo skyndilega til baka. „Einhver er að koma . . .“ „Far vel ... Á morgum klukkan ellefu í laufskálan- nm . . . Far vel!“ Hún er horfin. Ég botna ekki neitt í neinu, aftur á móti hef ég kveljandi hjart- slátt og ég geng heim. Þar bíður mín „Hundaskatturinn, fortíð hans og framtíð", en ég get bara ekki unnið lengur. Ég er hvít- glóandi af bræði. Það væri jafn- vel hægt að segja að ég væri ægilegur. Fjandinn sjálfur hirði það allt saman, ég þoli ekki að láta fara með mig eins og einhvern strákbjálfa! Ég er bráðlyndur, það er hættulegt að leika með mig! Þegar þjón- ustustúlkan kemur inn í her- bergið til að kallá á mig í kvöldmatinn, rýk ég upp: „Farið þér út!“ Þetta bráðlyndi lofar engu góðu. Morgunn næsta dags. Sumar- blíða, það er að segja, hita- stig undir núlli, kaldur nístandi vindur, rigning, aur og nafta- línslykt, af því að mamma hefur tekið sloppinn sinn upp úr koffortinu. Einn djöfuls morg- unn. Það er hinn 7. ágúst 1887, sólmyrkvadagur. Ég verð að taka það fram, að í sambandi við slíka myrkva getur hvert og eitt okkar átt hinn þarfasta hlut að máli, þótt ekki séu stjörnufræðingar. Sérhvert okkar getur nefnilega gert eftirfarandi athuganir: 1. ákveðið þvermál tungls og sólar, 2. teiknað geislakrónu sólar- innar, 3. mælt hitastig loftsins, 4. gefið gætur að dýrunum og plöntunum meðan myrkvinn stendur yfir, 5. skrásett eigin tilfinningar o. s. frv. Þetta er svo mikilsvert, að ég lét „Hundaskattinn, fortíð hans og framtíð“ bíða um stund, og á- kvað að gera athuganir á myrkvanum. Við fórum öll snemma á fætur. Vinnu þeirri sem fyrir lá, skipti ég þannig: þvermál sólar og tungls átti ég að ákveða, særði liðsforinginn átti að teikna geislakrónu sólarinnar, allt hitt áttu Masj- enka og hinar litklæddu meyjar að annast. Við komum því sam- an og biðum. „Hvernig stendur eiginlega á sólmyrkvum?“ spyr Masjenka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.