Úrval - 01.02.1949, Page 126

Úrval - 01.02.1949, Page 126
124 TÍRVAL Og ég svara: „Sólmyrkvar myndast þegar tunglið í sólbrautarfletinum er í línu þeirri, sem tengir miðdepil sólar við jörðina.“ „Hvað þýðir sólbraut?“ Ég útskýri það. Masjenka hlustar með eftirtekt og spyr síðan: „Getur maður séð í gegnum svarta glerið línuna, sem bindur jörðina við sólina?“ Ég svara henni og segi að þetta sé einungis hugsuð lína. „Fyrst hún er bara hugs- uð,“ segir Masjenka undrandi, „hvernig getur tunglið þá verið á henni?“ Ég svara engu. Ég finn að þessi einfeldningslega spurn- ing verkar á lifrina í mér, sem er tekin að bólgna. „Ekkert nema vitleysa," segir mamma Warjenku. „Enginn getur vitað hvað verður, og hvernig getið þér, sem aldrei hafið verið í himninum, yfir- leitt vitað nokkurn skapaðan hlut um það, hvað skeður með sólina og tunglið? Allt tómur heilaspuni!“ Einmitt í þessu tekur sól- kringlan að myrkvast. Alls- herjar uppistand. Kýrnar, kind- urnar og hestarnir taka á rás í allar áttir. Hundarnir span- góla. Veggjalýsnar virðast vera þeirrar skoðunar, að aftur sé komin nótt, og taka til að bíta þær sem ennþá sofa. Garð- yrkjumaður nokkur, sem var á leið heim með hlass af gúrkum, skelfdist svo, að hann stökk niður af vagninum og skreið undir brú, en hesturinn dró vagninn inn í húsagarð annars bónda, og átu svín hans allar gúrkurnar upp til agna. Embættismaður í tollþjónust- unni, sem hafði ekki sofið heima hjá sér, heldur hjá ná- grannakonu sinni, hljóp út á nærfötunum inn í mannþröng- ina og hrópaði æðislegri röddu: Bjargi sér hver sem má:“ Fjöldinn allur af kvenfólki, sem var í sumarfríi, jafnvel ungar og laglegar stúlkur, hlupu, ærðar af hávaðanum, á sokkaleistunum eða berfættar út á götu. Ýmislegt fleira kom fyrir, og treysti ég mér ekki til að telja það allt saman upp. „Ó, þetta er voðalegt!“ kveina hinar litklæddu, ungu meyjar. „Ó, voðalegt!“ „Frökenar, gleymið ekki því sem gera skal!“ hrópa ég til þeirra. „Tíminn er dýrmætur!'“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.