Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 131

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 131
Fullorðið fólk stækkar. Framhald af 4. kápusíöu. ára aldur og flestir yfir tvítugt — er þetta mjög athyglisverður árangur. Ágræðslan er mjög einföld. Fyrst er heiladingullinn með vefj- unum, sem umhverfis hann eru, tekinn úr nýslátraðri kúnni í slát- urhúsinu. Hann er fluttur í kaldri, þunnri karbólsýruupplausn til sjúkrahússins, þar sem hann er þveginn í gerilsneyðingarupplausn (Hingers) og settur snöggvast í 10% joðupplausn. Framhluti heiladingulsins er síðan skorinn af og ristur langs- um í sex ræmur. Ræmurnar eru settar í penicillinupplausn og að því búnu eru þær tilbúnar til ágræðslu. Þeim er komið fyrir undir vöðva framan til á lend sjúklingsins. Aðgerðin tekur aðeins tíu mín- útur. Á eftir er sjúklingnum gefið sulfathiazole í þrjá daga. Ekkert óhapp skeði hjá okkur með neinn sjúklinginn. Á þrjá sjúklingana hafði þessi aðgerð þau áhrif, að einkenni geð- bilunar, sem þeir höfðu haft, húrfu — hvers vegna, getum við að svo stöddu enga skýringu gefið á. Við ætlum að rannsaka nánar, hvernig á því stendur, að ágræðsla heildingulsins hefur þessi áhrif — og við vonum, að læknar í öðr- um löndum taki þetta einnig til rannsóknar. Það sem við viljum þó leggja megináherzlu á, er þetta: Það virðist svo sem hægt sé að hafa áhrif á líffærastarfsemina, sem stjórnar vexti líkamans. Áhrif hins ágrædda heiladinguls stafa bersýnilega af hormónum, sem eru í honum, eða hann gefur frá sér. Næsta skrefið er að finna gerfi- hormóna, sem haft geta sömu á- hrif. Við vonum, að þessi árang- ur af tilraunum okkar hvetji aðra lækna til frekari tilrauna í sömu átt. (Hliöstœðar tilraunir og þœr, sem Waka prófessor hefur gert á mönnum í Japan, liafa verið gerð- ar á dýrum við háskólann í Kali- forníu á rannsóknarstofu dr. Her- herts M. Evans. Með því að nota vaxtarhormón, unnin úr heila- dinglum, hefur dr. Evans tekist að láta rottur og hunda ná tvö- faldri normalstceð. Enn hafa am- erískir vísindamenn ekki reynt þenna hormón á mönnum. En all- ar likur benda til, að hann geti haft áhrif á vöxt þeirra, sem enn eru ungir. (Waka prófessor náði beztum árangri á sjúklingum inn- an við tvítugt, sá elzti, sem aft- ur tók að vaxa, var 29 ára). En eftir að fullum þroska er náð, taka beinin að harðna, og of- framleiðsla í heiladinglinum veld- ur þá vexti í öðrum likamsvefj- um, nefið stœkkar og gildnar, varirnar þykkna o. s. frv. — Athugasemd ritstjóra Magazine Digest.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.