Alþýðublaðið - 14.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.11.1925, Blaðsíða 3
RttnVBWRKIIfl WH $1 Verkamenu! Verkakonur 1Vsrzlið Við jKauptélafliðl Ritfregn. Grimms-æfiatýri. Fimmtíu æfin- . týri úr safDÍ Grimmsbræðranna. íelenzk þýðing eftír Theodór Árnason. Annað hefti með mynd- um. — Reykjavík, Bókaverzlun Sigurjóna Jónssonar, 1925. F&ir munu þeir vera á landi hér er eigi hafa heyrt getið æfln- týraskáldanna þýzku, Grimma- bræöra; Urðu þeir á skömmum tima heimsfrægir fyrir æfintýri sín, og hafa æflntýrahöfundar seinni tíma tekiö þá að meira eða minna leyti sór til fyrirmyndar Gott æfintýri á erindi til allia. Töfrar þess og fegurð heilla barnshugann, en alvaran, sem undir býr, veitir umhugsunarefni hinum þroskaða manni. — Og æfintýri Grimms- bræðra hafa öll einkenni hins ágætasta æfintýraskáldskapar. Pau eru stutt, aðlaðandi og einföld írásögn um sighr hins góða í bar- áttunni wið hin illu öfl tilver- unnar. Mik'ð er undir því komið um æfintýri, að framsetningin sé ijós og orðavalið látlaust. Heflr þýð- andanum, Theedór Árnasyni, tek ist að koma æfintýrum þessum á prýðilega gott íslenzkt æfintýra- mál. Sumt hefði þó mátt þar betur fara. En vandameira er en margur hyggur að rita l&tlaust en kjarn gott mál. Enda er lítið um það með ungum og uppvaxandí rit höfundum þjóðarinnar. Virðist svo, sem þeir haldi, að tilþrif í stíl og þróttur í máli só í því einu fólgið að nota sem flest oið og íburðar- msst. Þeir róta taumlaust upp hinni ógrónu jörð og þeyta mold- arhnausunum í allar áttir í þeirri trú, »ð um mikla og metka rækt- unarstarfsemi sé að ræða, En þair gá þe»g eigi, að upp úr yfirlætis- lausu plógfarinu spiettur fegurst ur gróður. Æfintýri þessi. eru þýdd úr úr- valí höfundanna sjálfra. Hefir það verið geflð út á frummálinu um 40 — 50 sinnum. Má af því marka, hve vinsæl æflntýrin eru Fyrsta hefti isleczku þýðingarinnar kom út fyrir tveim árum, og þriðja heftið er vænti nlegt i vetur, í hefti því, sem r ú er nýkomið út, er eitt af allra frægustu æflntýr- um þeirra bræðia. Mjallhvit sem flest börn munu hafa heyrt getið. Auk þess eru í því margar ágætar myndir. Er engiun vafl á því, að heftið mun verða mjög vinsælt og mikið keypt ba ði af ungum og öldruðum. Almar. Ég er spámaðar, hvað heltir þú? Ég heitl Jón. Hverju Hfir þú Hfi þínu ? spurðl spámaðurinn. Togurunum mfrmm, vínba miru og konunum míoum, aczaði Jón. Hvað er ársgróðl þinn mikiil? spurði spámaðurinn. 3 — þrjár — milljónlr! Hve mikið er ársksup hvera sjótnanos, spurði spámaðuiinn. Kringum 6 ooo kr. — sex þúa- und króour. Ásjóna spámannsias breyttist. Hann roæiti: Sei þú togara þfna { hendur rikinu og gakk í þjónastu þess. Vinn svo starf þitt dyggilega, og þér munu syndir þln&r fyrlr- gefnar. A. Hákarl ræðst á mann við Englandsstrendur. VerkkDHið, Siga. Spámaður fór um jörðinS. Htnnn kom til íslands. Mætti hsnn manni frrmmi á Reykja vikur maium. Frlður sé með þér! mælti spá- maðurinn. Hs! — Hver ert þú? apurðl melgenglH. Fyrir skömmu var unglicgur aö 1 baða sig í sjónum við Newcastle. I Eéðst þá hákarl að honum, en j hann reyndi að verja sig eítir | mætti og komast undan. Sást við- ureignin úr landi, og brá hraustur sundmaður við, synti út til ung- lingsins, sem þá var alveg að gef- ast upp. Náði sundmaðurinn hon- um fyrir mesta snarræði frá há- ' karlinum. Hafði hákarlinn bitið unglinginn mjög illa, enda dó hann j skömmu siðar af áverkanum. í Idgai' Rice Burroughs: Vítti T«ræau*» Berta gekk óþolinmóB fram og aftur. Dimt var orðið, og búið var að kveikja Ijós áður en komið var eftir henni. • Skyldi hún koma umsvifalaust og með henni gamla konan, sem þeir nefndu Xanila. þeim var fylgt inn i smáherhergi á neðri hæð hússins. Xanila kvað það vera eitt biðherbergja þeirra, sem lægju að ráðstefnusal konungs. Nokkrir hermenn sátu þar á bekk úti við þil. Þeir horfðu til jarðar og virtust i þungu skapi. Varla litu þeir upp, er þær komu inn, og gáfu þeim engan frekari gaum. Meðan þær biðu, kom ungur maður úr næsta herbergi. Hann var klæddur sem hermaður, en hafði á höfði sér guDspöng, og stóð páfagauksfjöður upp úr henni að framan. Er hann kom inn, stóðu hinir hermennirnir á jíætúr. „Þetta er Metak, einn sonur kóngsins," sagði Xanila. Kóng8son var á leiðinni inn i ráðstofuna, er honum varð litið á Bertu. Hann stanzaði og horfði á hana heila minútu án þess að mæla orð. Stúlkan roðnaði við og leit undan. Alt i einu tók Metak að titra frá hvirfli til ilja. Hann rak upp öskur, hljóp til og greip Bertu i fang sér. Alt komst i uppnám. Fylgdarmenn Bertu dönzuðu æpandi i kringum kóngsson og böðuðu höndunum, eins og þeir vildu aftra honum, en þyrðu ekki að leggja hendur á svo tiginn mann. Hinir verðirnir þutu æpandi til og brugðu sverðum sinum, eins og þeir vildu hjálpa kóngssyni. Berta reyndl að losa sig úr fangi vitfirringsins, en hann hélt henni með vinstri hendi, eins og hún væri barn, og veifaði sve'rði sínu með hinni htógri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.