Úrval - 01.06.1951, Side 18

Úrval - 01.06.1951, Side 18
16 ÚRVAL kona getur staðizt! Enginn slær gullhamra þeim manni, sem hann ætlar að drepa!“ „Látum svo vera,“ greip Sakljatjin fram í og þurrkaði sér um ennið. ,,Gerum ráð fyrir, að þér séuð ósköp venjulegur maður. Hvað sannar það?“ ,,Að til eru þúsundir ósköp venjulegra manna. Þér æthð þó ekki að drepa þá alla?“ „Nei. En þeir eru heldur ekki elskhugar konunnar minnar.“ „Ef ósköp venjulegur maður er elskhugi einhverrar konu, hvað er þá því til fyrirstöðu, að annar geti eins orðið það? Það er hreinasta happdrætti!" „Sem eiginmaðurinn tapar alltaf í,“ bætti Sakljatjin við og brosti beisklega. „Örvæntið ekki! Ef ég kvæn- ist mun ég einnig tapa.“ „Eruð þér viss um það? Þér eruð kaldlyndur að þér skuluð geta hugsað svona. Er þá ekki til neitt sem heitir tryggð í ástum?“ Rukavoff stóð upp, rétti út aðra höndina og bar ótt á þeg- ar hann hóf máls: „Nei! Varanleg ást er ekki til. Tryggð er ekki til — getið þér bent mér á nokkurt dæmi því til afsönnunar ? Þér segið: kona Petrovs hefur alla ævina verið manni sínum trú! Kona Sidor- offs dó án þess að rjúfa hjú- skaparheit sitt! Hundruð slíkra dæma eru til, já þúsund! Það er satt. En þau afsanna ekki orð mín. Þér getið meira að segja bætt við, að tugir aðdá- enda hafi árangurslaust sótzt eftir konum Petrovs og Sidor- offs, að glæsimennið Ivanoff hafi boðið þeim allt sitt, að gáfnahesturinn Kardoff hafi reynt að sannfæra þær um til- gangsleysi hjónabandstryggðar- innar, að stórlaxinn Grigorieff hafi árangurslaust reynt að blinda þær með ljómanum af auðlegð sinni og völdum. Saklja- tjin! Hlustið á mig: allt er þetta einskis virði, því að Sasonoff var hvergi nærri!“ „Hvaða Sasonoff?” „Sasonoff! Ég hitti hann al- veg nýlega, hann lifir í góðu gengi, hann er í hverri borg, þorparinn sá arna: í Karkow, Odessa, Kiev, Novotjerkask!“ „Hvaða Sasonoff?“ Hlustið á: í Moskvu búa hjónin Vasiljeff. I fjörutíu ár hafa þau lifað eins og ein sál, haldið hjúskaparheit sitt og elskað hvort annað. En þrátt fyrir þetta hafið þér, Sakljatjin,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.