Úrval - 01.06.1951, Page 19

Úrval - 01.06.1951, Page 19
SASONOFF 17 ekki rétt til að segja: ó, hún er í raun og sannleik trygg og trú þessi undurfagra frú Vasiljeff! Hvert glæsimennið á fætur öðru sóttist eftir henni, en hún var manni sínum trú. — Af hverju var hún honum trú? Var það af því að hjarta hennar skorti með öllu hæfileikann til að vera ótrútt? Nei, Sakljatjin! Ástæð- an var engin önnur en sú, að Sasonoff var um þessar mundir í Novotjerkask. Hann hefði ekki þurft annað en koma til Moskvu, nægt hefði, að hann hitti af til- viljun Vasiljeffhjónin ■— og hamingja mannsins hefði rokið út í veður og vind, horfið eins og dögg fyrir sólu. Er þá í al- vöru hægt að tala um tryggð jafnvel beztu eiginkvenna, þeg- ar tryggðin er algerlega undir því komin að einhver Sasonoff verði kyrr í Novotjerkask?“ ,,Ef svo er,“ sagði Sakljatjin þungbúinn á svip, „erurn við aftur komnir að því, sem ég sagði áðan: þessa Sasonoffa á að drepa eins og óða hunda!“ ,,Gáið nú að yður! Þá yrðuð þér einnig drepinn.“ „Ég? Því þá það?“ „Af því að þér eruð líka Sasonoff einhverrar konu, sem á heima í Kurks eða Obojan. Vel má vera að þér hittið hana aldrei: þeim mun betra fyrir manninn hennar; en þér eruð — Sasonoff.“ Sakljatjin studdi olnbogunum á borðið, hvíldi ennið í lófum sér og stundi. „En er þá engin leið út úr ógöngunum? Guð minn góður, eru öll sund lokuð?“ „Stillið yður,“ sagði Rukavoff með hluttekningu og klappaði á öxl hans. „Viljið þér te?“ „Guð minn góður, að þér skul- uð geta talað svona kaldrana- lega!“ „Allir þurfum við að drekka te,“ sagði Rukavoff og brosti. „Það var gruggugt, en nú eru blöðin botnfallin. Á ég að hella í glasið?“ „Ó, guð minn, guð minn . . . já, hellið í!“ „Tvo sykurmola? Eða þrjá?“ „Þrjá.“ „Viljið þér hafa teið sterkt?“ „Rukavoff! Eru öll sund lok- uð?“ „Þér hafið eitt ráð,“ sagði Rukavoff lágt og brosti um leið. „Þegar þér komuð hingað áðan, munið þér það ? Þér ætluð- uð að drepa mig eins og óðan hund.“ „Nei,“ sagði Sakljatjin alvar- 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.