Úrval - 01.06.1951, Síða 52

Úrval - 01.06.1951, Síða 52
50 ÚRVAL hefur það aðeins borið árang- ur hjá börnum. Fyrir 10—12 árum gerði dr. Philip Jay, kennari við tann- læknadeild Michiganháskólans, mjög merkilega tilraun. Hann vildi vita hvaða áhrif sælgætis- át hefði á tennurnar. Til tilraun- anna valdi hann böm á barna- heimili. Börnin á heimilinu lifðu að mestu á kartöflum, brauði og öðrum kornmat. Of lítið var af mjólk, kjöt sama og ekk- ert, og sama gegndi um aðrar fosfórauðugar fæðutegundir. Mataræðið var yfirleitt lélegt með tilliti til þroska barnanna, og einnig með tilliti til þess, sem menn vissu um tannheilbrigði. Samt höfðu börnin tiltakanlega góðar tennur. Dr. Jay vildi komast að raun um, hvað yrði um tennur barn- anna, ef þau fengju nægju sína af sælgæti. Hópur, sem taldi 51 barn og bjó í tveim kofum út af fyrir sig, var valinn til til- raunanna. Hin 77 börn heimilis- ins voru notuð til samanburðar. Tvisvar á dag var börnunum í kofunum boðið allt það sæl- gæti, sem þau gátu torgað, og einu sinni í viku — fyrir hádeg- ið — var tekið frá þeim munn- vatn til að rannsaka hve mikið væri af sýrugerlum í því. Til- raunirnar stóðu yfir í- fjóra mánuði. I augum leikmanns leikur eng- inn vafi á um árangurinn. í eitt ár áður en tilraunirnar hófust höfðu aðeins 13% barnanna sýnt merki um virka tannátu, en eft- ir f jögra mánaða sælgætisát var hundraðstalan orðin 44. Auk þess kom í ljós, að hjá 80% sæl- keranna hafði sýrugerlum i. munnvatninu f jölgað svo mjög, að hlaut að leiða til tannátu. En áður en þrjár vikur voru liðnar frá því að sælgætisátinu var hætt, tók sýrugerlunum að fækka hjá næstum öllum börn- unum. I skýrslu sinni til amer- íska tannlæknafélagsins segir dr. Jay með varkárni vísinda- mannsins: „Þessar athuganir sanna ekki ótvírætt, að mikið sælgætisát auki tannátuna, en þær benda í þá átt.“ Ef rétt væri, að hollt fæði styrkti tennurnar gegn tannátu, mætti ætla, að tannáta hefði farið í vöxt í þeim löndum, sem bjuggu við lélegt viðurværi á stríðsárunum. En athuganirnar í Ítalíu, sem fyrr er frá greint, bentu til hins gagnstæða. Hver er skýringin á þessu? Næstum allar skýrslur í þessu sambandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.