Úrval - 01.06.1951, Síða 77

Úrval - 01.06.1951, Síða 77
MEINDÝRIÐ, SEM HEFNIR SÍN 75 af blöðum þess. Úr því að þessi gul- og svartröndótta bjalla var illgresinu svona skæð, mundi þá ekki með nógu samstilltum á- tökum mega útrýma því með öllu? Þessu voru bændurnir að velta fyrir sér á árunum eftir 1850, og loks árið 1862 hófu þeir skipulega útrýmingarherferð. Jurtirnar voru rifnar upp alls- staðar þar sem til þeirra náð- ist, og þegar þær höfðu þorn- að og skrælnað á ökrum voru þær brenndar til þess að fræin eyðilegðust líka. Án efa myndu bjöllurnar sjá fyrir þeim fáu plöntum, sem bændunum sæist yfir. Allt gekk samkvæmt áætlun, og í fögnuðinum yfir fengnum sigri skeyttu menn því ekki, að bjöllurnar flykktust í hópum burt frá ökrunum, þar sem ekki var lengur nein næring fyrir þær. Hvert þær færu, kom engum við, þær yrðu að sjá fyrir sér sjálf- ar. Og það gerðu þær vissulega! Enginn mun halda því fram, að það sem bjöllumar gerðu hafi þær gert meira af vilja en illri nauðsyn, en sönnun þess, að það hefnir sín að raska jafnvæginu í náttúrunni, lét ekki á sér standa. Bjöllumar lögðust sem sé á kartöflur nýbyggjanna, en kartaflan er í ætt við illgresið. Þó að kartöflugrasið hafi í fyrstu verið neyðarbrauð fyrir bjöll- urnar, þá kom brátt í ljós, að þær þrifust enn betur á því en illgresinu. Á sjö árum lögðu þær kartöfluræktina í eyði á breiðu belti yfir þvera Ameríku. Eins og haglél komu bjöllurnar yfir kartöfluakrana og nöguðu blöð- in upp í stöngul — víða lágu þær í svo þykkum lögum á götum og vegum, að þær urðu að rauð- gulri, fitugri, daunillri leðju und- ir hjólum vagnanna, og hjól járnbrautarlestanna ,,spóluðu“ á teinunum. Og það var ekki svo vel, að þessi nýju meindýr héldu sig innan landamæra Ameríku. f byrjun þessarar aldar tók Colo- rado-bjallan að skjóta upp koll- inum í Evrópu — þær bárust með kartöflum frá Ameríku. f tíu ár tókst þó að eyða þeim jafnóðum og á þeim bólaði og til öryggis var allur innflutning- ur á kartöflum frá Ameríku bannaður. En 1920 biluðu varnirnar. Jurtaskóli í Bordeaux á Frakk- landi hafði fengið nokkrar am- erískar blágreniplöntur og í nálum þeirra leyndust nokkrar Colorado-bjöllur. Mönnum sást
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.