Úrval - 01.06.1951, Page 92

Úrval - 01.06.1951, Page 92
RAUÐA MYLLAN HREYFÐU þig ekki mamma! Ég ætla að teikna mynci af þér.“ ,,En þú teiknaðir mynd af mér í gær, Henri!“ Adéle, greifa- ynja af Toulouse-Lautrec, lagði saumaskapinn í kjöltu sína og horfði brosandi á litla drenginn, sem sat í grasinu fyrir framan hana. Hann var með svart, hrokkið hár og brún augu og hélt á teiknihefti í hendinni. Riri, elsku Riri! Hann var al- eigan hennar, en hann hafði líka bætt henni allt annað upp — vonbrigði, söknuðinn og ein- stæðingsskapinn. Þetta var mildan september- dag árið 1872. Þau sátu ein á stórri grasflöt, en spölkorn í burtu reis fornfáleg höll með turnum og brjóstvirki. Hún horfði enn á drenginn. Hvaðan hafði hann erft þessa teikniástríðu ? En þetta hlaut að líða hjá eins og síðasta uppá- tæki hans, þegar hann vildi ólmur verða skipstjóri . . . ,,Sjáðu!“ Hann rétti henni myndina, hreykinn og brosandi. Hún lézt verða stórhrifin. „En hvað hún er falleg! Þú ert reglulegur listamaður. Komdu og seztu hérna hjá mér, Riri.“ „Þú ert nú orðinn sjö ára,“ hélt hún áfram, þegar hann var seztur hjá henni. „Þú ert orð- inn stór drengur. Þú þarft að fara að ganga í skóla.“ ,,í skóla?“ endurtók hann og var ekki laust við kvíða í rödd- inni. ,,En ég vil ekki fara í skóla.“ „Ég veit það, mon petit, en þú mátt til. Allir drengir verða að ganga í skóla.“ Hún strauk hendinni um svarta lokkana. „I París er stór skóli, sem heit- ir Fontanes. 1 þann skóla fara allir góðir drengir. Þar leika þeir sér saman og skemmta sér.“ „En ég vil ekki fara í skóla!“ Tárin komu fram í augu hans. Hann skildi ekki vel, hvað hún var að fara, en fann óljóst á. sér, að bernskuheimur hans var að hrynja í rústir. „Góður drengur segir aldrei: „Ég vil ekki.“ Og þú mátt ekki gráta. Við af Toulouse-Lautrec- ættinni grátum aldrei.“ „Og auk þess,“ bætti hún við, „færð þú að sjá pabba þinn í París!“ „Pabba!“ Það breytti öllu. Pabbi var dásamlegur. Hvenær sem hann kom til hallarinnar, gleymdust lexíurnar og allar reglur voru brotnar. Lífið varð að ævintýri. # Fyrsti skóladagur Henris rann upp. Kennarinn, faðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.