Úrval - 01.06.1951, Síða 108

Úrval - 01.06.1951, Síða 108
106 ÚRVAL í höllinni, en hefði leynt því í lengstu lög hans vegna. „Fyrirgefðu mér, mamma. Ég vissi ekki að þú værir las- in. Við leggjum strax af stað. Gætum við ekki annars beðið þangað til eftir afmælisdaginn minn ? Hann er eftir f jóra daga. Það væri skemmtilegra að halda upp á hann hérna heldur en á einhverju hóteli.“ Hún horfði á hann alvarleg í bragði. ,,Jæja þá,“ sagði hún. „Við förum ekki fyrr en eftir afmælisdaginn þinn.“ Henri dreypti á kampavíninu og leit yfir borðið, á hvítu rós- irnar, silfurborðbúnaðinn og kristalsglösin, sem glitruðu í ljósinu frá kertunum. Hafði hann misskilið Denise? Þótti henni nógu vænt um hann til þess að geta orðið konan hans? Síðustu dagarnir höfðu verið nærri óbærilegir. Hann hafði ekki borið upp bónorðið, af því að hann hafði ekki haft neitt tækifæri til þess. Þau færðu sig inn í setustof- una, til þess að drekka kaffið. Vinkonurnar settust fyrir fram- an arininn. Nú var tækifær- ið . . . „Við skulum læðast upp í vinnustofuna,“ hvíslaði hann að Denise. „Strax?“ „Já,“ sagði hann með ákafa. „Það er áríðandi.“ Þegar þau voru komin inn í vinnustofuna, spurði hún: „Hvað ætlaðir þú að sýna mér?“ „Komdu og seztu hérna á bekkinn hjá mér.“ Hún hlýddi. „Mig langaði til að tala við þig.“ Hann talaði hratt, eins og hann óttaðist að hún tæki fram í fyrir honum. „Ég' kem aftur í apríl. Þú ætlar að bíða eftir mér?“ „Auðvitað." Hún leit á hann, og það voru vonbrigði í svip hennar. „Ég er búin að segja þér, að við höfum tekið húsið á leigu í eitt ár.“ „Ég á ekki við það.“ Hann greip um hendur hennar. „Ég meina hvort þú viljir bíöa eftir mér ?“ „Ég skil þig ekki.“ Rödd hennar var hranaleg. „Chérie, ég veit að ég get ekki búizt við að þú elskir mig, en ég skal leggja mig allan fram til þess að gera þig hamingju- sama. Þú munt ekki sjá eftir því, þó að þú giftist mér. Ég skal gera þig hamingjusama. Ég skal gera allt sem þú óskar — fara hvert á land, sem þú vilt.“ Hann kyssti hönd hennar með áfergju. Hún starði á hann alveg for- viða. Hún var svo undrandi, að hún gat ekki veitt neitt viðnám. „En — ég elska þig ekki, Henri. Þú skilur mig ekki!“ Hún var nú búin að ná sér og hækk- aði röddina. „Ég elska þig ekki. Mér þykir það leitt, en ég get það ekki. Slepptu mér! Ég hef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.