Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 49

Úrval - 01.04.1953, Qupperneq 49
ORSAKALÖGMÁUÐ OG EÐLISFRÆÐI NtJTlMANS 47 þó stjómað af gangverkslög- máli. Æsing í vetnisframeind. Tvennt mælir einkum gegn þessari skýringu. Annað er það að til eru miklu einfaldari hlut- ir en kjarni radíumfrumeindar- innar sem hegða sér þó á svip- aðan hátt. Til dæmis eru ein- ungis tvær kjarnaeindir í hverri frumeind vetnis, prótóna og nautróna. Nú er unnt að koma aukaorku inn í frumeindina, æsa hana upp eins og það er stimd- um kallað. En frumeindin kemst að jafnaði fljótlega úr æs- ingimni aftur, hún sendir orkuna frá sér sem ljóskvanta, en hve- nær það verður er ekki unnt að segja fyrir, og jafnvel þótt bom- ar séu saman tvær frumeindir, önnur nýbúin að fá orku- skammtinn en hin búin að halda honum lengi, þá er ekkert lík- legra að sú fyrmefnda verði síðari til að losa sig við orkuna en hin. Hin mótbáran er sú, að jafnvel þótt gengið sé að gang- verks-hugmyndinni eru menn litlu nær, til dæmis er alls ekki unnt að komast að því hvenær ákveðinn kjami muni deyja. Til þess væri nauðsynlegt að fylgj- ast með prótónunum og naut- rónunum inni í frumeindinni. En það bannar óvissu-samhengið: athugun á einni ögn sem væri nógu nákvæm til að koma að gagni myndi slöngva henni langt út úr kjarnanum. Sá sem ætl- aði að framkvæma þessa at- hugun væri líkt á vegi staddur og blindur maður sem ætlar að gera við úr með tækjum járn- smiðs. Til era þó mælingar sem unnt er að framkvæma án þess að skemma kjamann, en við enga þeirra hafa nokkra sinni sézt ellimerki eða hrörnunar á kjarna. Menn hafa ekki orðið varir við neinar breytingar. Ef einhverjar innri hræringar era til, sem stefna að dauða kjamans, þá eru að minnsta kosti engin verksummerki sjá- anleg. Vera kann að einhver hulin öfl séu að verki inni í kjarnanum, en menn þekkja ekkert til þeirra, og það sem meira er um vert: geta ekki orðið þeirra varir nema með því að eyðileggja kjamann. Reglan um að forðast skýring- ar sem ekki er unnt að sann- reyna, bendir því á þörf skýr- ingar þar sem gengið sé fram hjá hugsanlegum hreyfingum inni í kjarnanum. Skýrt með varúð. Kvantafræðin bjóða upp á slíka skýringu. Að vísu er að- allega beitt orðtækjum og tákn- um úr stærðfræði og tækni; en til eru einnig drög að lýsingu þar sem notuð era orð úr dag- legu lífi eins og orðið öldur. En lesandinn má ekki láta sér detta í hug að ögnin færist til eftir öldulínu eða verði fyrir áhrif-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.