Úrval - 01.04.1953, Side 74

Úrval - 01.04.1953, Side 74
72 tTRVAL imar, þar sem hún bjóst við að geta andað að sér meira lofti. Læknirinn lét hana setjast í þægilegan hægindastól, rann- sakaði hana og fann ekkert at- hugavert. Þegar sjúklingurinn var orð- inn rólegri og hafði verið gefið deyfilyf, fór læknirinn að grenslast eftir orsökinni. Það kom í ljós, að hjúkrunakonan átti von á tengdamóður sinni ’ heimsókn og átti hún að dvelja á heimilinu um jólin, en hjúkr- unarkonunni var meinilla við tengdamóðurina, vegna ráðríkis hinnar síðarnefndu. Andar- dráttarörðugleikar hennar og svo það, að hún var að skríða út á.svalirnar, voru sýnileg tákn um hræðslu og flótta. Hún var að flýja ógnunina við heimilis- friðinn, enda þótt hún gerði sér ekki grein fyrir því sjálf. Það er eftirtektarvert, að venjulega ber ekki á andvörpum þegar sjúklingurinn hefur eitt- hvað fyrir stafni, andlega eða líkamlega. Einkennin koma fram þegar menn dreymir dag- drauma eða vinna tilbreytinga- laus störf, sem ekki krefjast andlegrar eða líkamlegrar á- reynsíu. Auðvitað fær ekki allt taugaveiklað fólk „andvarpa- sýkina“. Sumir fá höfuðverk; aðrir grípa til sígarettunnar eða muðla sælgæti, til þess að slaka á taugaþennslunni. I flestum tilfellum er hægt að lækna sjúklinginn með því einu að fullvissa hann um að verkur- inn og andvörpin séu ekki alvar- leg. Nauðsynlegt er að ráðleggja sumum sjúklingum að varast þennan djúpa andardrátt og tekst þeim fljótlega að venja sig af andvörpunum. Verða þeir þá alheilir aftur. Nýlega hefur þeim dr. W. N. Viar og C. A. Grote, sem starfa við læknaháskólann í Alabama, tekizt að draga mjög úr brjóst- verknum með því að sprauta al- gengu lyfi, Calcium gluconate, i æð. Fyrir þá, sem þjást af verki í brjóstinu vegna rangrar öndunar, er það fagnaðarefni, að þeir geta nú hlotið fullkom- inn bata með því að nota al- gengt og ódýrt lyf. En að sjálf- sögðu ber að lækna „andvarpa- sýkina“ með viljakrafti sjúkl- ingsins sjáifs, ef þess er nokkur kostur. Það er auðveld lækn- ingaaðferð, en sé sjúklingurinn viljalítill, hefur læknirinn örugg lyf við höndina. „ R .. K „Hvílík ljósadýrð og drottins undur," sagði ég við amerísk- an vin minn þegar ég sá í fysrta skipti ljósadýrðina á Broad- Way, „fyrir þann sem væri svo lánsamur að kunna ekki að lesa “ — G. K. Chesterton.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.