Úrval - 01.04.1953, Síða 75

Úrval - 01.04.1953, Síða 75
Eftir 18 mánaða dvöl í Rússlandi. Úr „U.S. News & World Report". Viðtal við FranJk V. Rounds Jr. SPURNING: Voru Rússar fúsir að tala opinskátt við yður? Svar: Já, oftast. Að minnsta kosti jafnopinskátt og Ameríkumaður sem hittir starfsmann í rússneska sendi- ráðinu í Washington t. d. i strætis- vagni eða í veitingahúsi. Sp.: Otj þér játuð lesið dagblöðin? Sv.: Það var aðalstarf mitt að þýða morgunblöðin í Moskvu fyrir engilsaxnesku fréttastofurnar. Sp.: Fenguð þér nokkra lmgmynd um hvernig unnið er á ritstjórnum blaðanna? Fá þœr fyrirmceli frá nokkrum eða þekkja ritstjóramir svo vel afstöðu flokksins til hinna ýmsu mála, að þeir viti hvemig þeir eigi að tiilka fréttirnar? Og hverri.g geta þeir prentað blað á liverri nóttu og vitað nákvcemlega hvað flokks- foringjarnir vilja að skrifað sé eða ekki skrifað? Sv.: Aðalritstjórarnir vita það — einkum við Pravda og Izvestia. Hin blöðin fá línuna að mestu leyti frá þeim. Sp.: Hafa þau þá daglega síma- samband við Pravda í Moskva svo að þau geti birt fréttimar sama dag og Pravda? Sv.: Það hafa þau sjálfsagt. Ann- ars eru skoðanir þeirra á því hvað Frank W. Rounds Jr. fór 1946 sem fréttaritari U.S. News & World Report til hins kommúniska hluta Kína og var þar í eitt ár. Því næst lagði hann stund á rússnesku við Harward háskóla í þrjú ár. Eftir það gerðist hann starfsmaður i utanrikis- þjónustu Bandaríkjanna og var i janúar 1951 gerður að sendiráðsrit- ara í Moskvu og gegndi því starfi í 18 mánuði. U.S. News & World Report átti viðtal við hann um ástandið í Rússlandi og fer það hér á eftir. fréttnæmt er aðrar en okkar. Það var t. d. aðeins sama smáklausan í öllum blöðum um dauða Georgs bretakonungs. Sp.: Af hverju Xes og kaupir fólk blöðin ? Sv.: Allir flokksmenn verða að lesa þau. Aðrir lesa þau ekki af jafnmiklum ákafa og þurfa ekki að kaupa þau, því um alla Moskvu eru risastór spjöld sem blöðin eru límd á. Eg hef hvað eftir annað tekið eft- ir að fólkið les mest öftustu síðuna — erlendu fréttirnar, og af moskvu- blöðunum Kvöldpóstinn. En í lest- um og strætisvögnum sést varla nokkur maður lesa í blaði. Aftur á móti lesa menn þar í bókum. Það er- mikill menntunaráhugi meðal Rússa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.